Telur Adele vera eina af stóru dívunum Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 30. september 2014 19:00 vísir/getty Stórsöngkonan Aretha Franklin er búin að setja lagið Rolling in the Deep, sem Adele gerði frægt, í sinn búning. Lagið verður að finna á næstu plötu Arethu sem heitir Aretha Franklin Sings the Great Diva Classics. Platan kemur út þann 21. október næstkomandi. Á plötunni er að finna slagara á borð við Nothing Compares 2 U með Sinéad O'Connor og You Keep Me Hangin' On með The Supremes. Lagalistann í heild sinni má finna hér fyrir neðan:1. At Last (Etta James)2. Rolling In The Deep (Adele)3. Midnight Train To Georgia (Gladys Knight and The Pips)4. I Will Survive (Gloria Gaynor)5. People (Barbra Streisand)6. No One (Alicia Keys)7. I’m Every Woman (Chaka Khan) / Respect8. Teach Me Tonight (Dinah Washington)9. You Keep Me Hangin’ On (The Supremes)10. Nothing Compares 2 U (Sinéad O’Connor) Tónlist Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið Fleiri fréttir Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Stórsöngkonan Aretha Franklin er búin að setja lagið Rolling in the Deep, sem Adele gerði frægt, í sinn búning. Lagið verður að finna á næstu plötu Arethu sem heitir Aretha Franklin Sings the Great Diva Classics. Platan kemur út þann 21. október næstkomandi. Á plötunni er að finna slagara á borð við Nothing Compares 2 U með Sinéad O'Connor og You Keep Me Hangin' On með The Supremes. Lagalistann í heild sinni má finna hér fyrir neðan:1. At Last (Etta James)2. Rolling In The Deep (Adele)3. Midnight Train To Georgia (Gladys Knight and The Pips)4. I Will Survive (Gloria Gaynor)5. People (Barbra Streisand)6. No One (Alicia Keys)7. I’m Every Woman (Chaka Khan) / Respect8. Teach Me Tonight (Dinah Washington)9. You Keep Me Hangin’ On (The Supremes)10. Nothing Compares 2 U (Sinéad O’Connor)
Tónlist Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið Fleiri fréttir Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira