Telur Adele vera eina af stóru dívunum Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 30. september 2014 19:00 vísir/getty Stórsöngkonan Aretha Franklin er búin að setja lagið Rolling in the Deep, sem Adele gerði frægt, í sinn búning. Lagið verður að finna á næstu plötu Arethu sem heitir Aretha Franklin Sings the Great Diva Classics. Platan kemur út þann 21. október næstkomandi. Á plötunni er að finna slagara á borð við Nothing Compares 2 U með Sinéad O'Connor og You Keep Me Hangin' On með The Supremes. Lagalistann í heild sinni má finna hér fyrir neðan:1. At Last (Etta James)2. Rolling In The Deep (Adele)3. Midnight Train To Georgia (Gladys Knight and The Pips)4. I Will Survive (Gloria Gaynor)5. People (Barbra Streisand)6. No One (Alicia Keys)7. I’m Every Woman (Chaka Khan) / Respect8. Teach Me Tonight (Dinah Washington)9. You Keep Me Hangin’ On (The Supremes)10. Nothing Compares 2 U (Sinéad O’Connor) Tónlist Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Stórsöngkonan Aretha Franklin er búin að setja lagið Rolling in the Deep, sem Adele gerði frægt, í sinn búning. Lagið verður að finna á næstu plötu Arethu sem heitir Aretha Franklin Sings the Great Diva Classics. Platan kemur út þann 21. október næstkomandi. Á plötunni er að finna slagara á borð við Nothing Compares 2 U með Sinéad O'Connor og You Keep Me Hangin' On með The Supremes. Lagalistann í heild sinni má finna hér fyrir neðan:1. At Last (Etta James)2. Rolling In The Deep (Adele)3. Midnight Train To Georgia (Gladys Knight and The Pips)4. I Will Survive (Gloria Gaynor)5. People (Barbra Streisand)6. No One (Alicia Keys)7. I’m Every Woman (Chaka Khan) / Respect8. Teach Me Tonight (Dinah Washington)9. You Keep Me Hangin’ On (The Supremes)10. Nothing Compares 2 U (Sinéad O’Connor)
Tónlist Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira