Hinn danski Messi að springa út hjá Óla Kristjáns Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. september 2014 13:15 Uffe Bech. Vísir/Getty Uffe Bech hefur verið allt í öllu í sóknarleik FC Nordsjælland það sem af er tímabilsins og þessi 21 árs strákur hefur hreinlega sprungið út eftir að Íslendingurinn Ólafur Kristjánsson tók við liðinu. Uffe Bech vakti strax mikla athygli þegar hann var yngri og fékk hann fljótlega viðurnefnið hinn danski Messi. Bech hóf ferilinn í Hellerup Idrætsklub en kom þrettán ára til Lyngby. Hann hefur síðan spilað fyrir öll yngri landslið Dana. Bech kom til FC Nordsjælland í janúar 2013 og var með samtals 4 mörk á fyrstu tveimur tímabilum sínum en hann hefur slegið í gegn eftir að Ólafur tók við í sumar. Uffe Bech hefur skorað 6 mörk í fyrstu 8 leikjunum hjá Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni en þau hafa öll komið í fjórum eins marks sigrinum Nordsjælland-liðsins. Tvö af þeim hafa verið hrein sigurmörk. Bech skoraði fyrra mark Nordsjælland í 2-1 sigri um helgina með skoti af löngu færi en hann skoraði sigurmark liðsins í leiknum á undan. Bech hafði áður skorað tvennu í tveimur fyrstu tveimur sigrum Nordsjælland. Uffe Bech verður væntanlega í sviðsljósinu með danska 21 árs landsliðinu í umspilsleikjunum á móti Íslandi þar sem liðin berjast um sæti í úrslitakeppni EM. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Ólafur: Midtjylland með sterkasta liðið Ólafur Kristjánsson býst við erfiðum leik gegn Midtjylland á morgun. 20. september 2014 12:45 Ólafur hafði betur gegn toppliðinu Góður sigur Nordsjælland á toppliði Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni. 21. september 2014 18:58 Ólafur og félagar úr leik | Rúnar Alex þreytti frumraun sína Rúnar Alex Rúnarsson stóð í fyrsta sinn í marki aðalliðs Nordsjælland í kvöld þegar lærisveinar Ólafs Kristjánssonar sóttu D-deildar lið SC Egedal heim. 24. september 2014 22:38 Ólafur: Verðum að læra af þessu Nordsjælland var slegið úr danska bikarnum af neðrideildarliði. 25. september 2014 16:30 Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Uffe Bech hefur verið allt í öllu í sóknarleik FC Nordsjælland það sem af er tímabilsins og þessi 21 árs strákur hefur hreinlega sprungið út eftir að Íslendingurinn Ólafur Kristjánsson tók við liðinu. Uffe Bech vakti strax mikla athygli þegar hann var yngri og fékk hann fljótlega viðurnefnið hinn danski Messi. Bech hóf ferilinn í Hellerup Idrætsklub en kom þrettán ára til Lyngby. Hann hefur síðan spilað fyrir öll yngri landslið Dana. Bech kom til FC Nordsjælland í janúar 2013 og var með samtals 4 mörk á fyrstu tveimur tímabilum sínum en hann hefur slegið í gegn eftir að Ólafur tók við í sumar. Uffe Bech hefur skorað 6 mörk í fyrstu 8 leikjunum hjá Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni en þau hafa öll komið í fjórum eins marks sigrinum Nordsjælland-liðsins. Tvö af þeim hafa verið hrein sigurmörk. Bech skoraði fyrra mark Nordsjælland í 2-1 sigri um helgina með skoti af löngu færi en hann skoraði sigurmark liðsins í leiknum á undan. Bech hafði áður skorað tvennu í tveimur fyrstu tveimur sigrum Nordsjælland. Uffe Bech verður væntanlega í sviðsljósinu með danska 21 árs landsliðinu í umspilsleikjunum á móti Íslandi þar sem liðin berjast um sæti í úrslitakeppni EM.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Ólafur: Midtjylland með sterkasta liðið Ólafur Kristjánsson býst við erfiðum leik gegn Midtjylland á morgun. 20. september 2014 12:45 Ólafur hafði betur gegn toppliðinu Góður sigur Nordsjælland á toppliði Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni. 21. september 2014 18:58 Ólafur og félagar úr leik | Rúnar Alex þreytti frumraun sína Rúnar Alex Rúnarsson stóð í fyrsta sinn í marki aðalliðs Nordsjælland í kvöld þegar lærisveinar Ólafs Kristjánssonar sóttu D-deildar lið SC Egedal heim. 24. september 2014 22:38 Ólafur: Verðum að læra af þessu Nordsjælland var slegið úr danska bikarnum af neðrideildarliði. 25. september 2014 16:30 Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Ólafur: Midtjylland með sterkasta liðið Ólafur Kristjánsson býst við erfiðum leik gegn Midtjylland á morgun. 20. september 2014 12:45
Ólafur hafði betur gegn toppliðinu Góður sigur Nordsjælland á toppliði Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni. 21. september 2014 18:58
Ólafur og félagar úr leik | Rúnar Alex þreytti frumraun sína Rúnar Alex Rúnarsson stóð í fyrsta sinn í marki aðalliðs Nordsjælland í kvöld þegar lærisveinar Ólafs Kristjánssonar sóttu D-deildar lið SC Egedal heim. 24. september 2014 22:38
Ólafur: Verðum að læra af þessu Nordsjælland var slegið úr danska bikarnum af neðrideildarliði. 25. september 2014 16:30
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn