Myndar áhugaverða staði í Breiðholtinu Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 29. september 2014 15:30 myndir/sig vicious „Ég er alinn upp í Hólahverfi og á unglingsárunum var Breiðholtið kallað Killah Hill í félagahópnum. Mig minnir að það sé úr texta með Cypress Hill,“ segir Siggeir Magnús Hafsteinsson, sem gengur undir listamannsnafninu Sig Vicious.Á Tumblr-síðu hans má finna þrjár myndaseríur undir nafninu Killah Hill en í seríunum eru aðeins myndir úr Breiðholtinu. „Þetta eru áhugaverðir staðir þá stundina sem myndin er tekin,“ segir Siggeir. Hann bjó öll sín uppvaxtarár í Breiðholtinu og flutti þangað aftur fyrir um það bil ári síðan. Ætlar hann að halda áfram með Killah Hill-seríuna?Siggeir, öðru nafni Sig Vicious.„Ég hugsa að ég taki meira þegar það byrjar að snjóa. Það getur allt gerst,“ segir hann. Siggeir er búinn að starfa sem hönnuður í sautján ár en er nýlega byrjaður að taka myndir. „Ég hugsa að ég eigi eftir að gera mun meira af því. Það er svo endalaust margt sem kveikir á innblæstrinum; tónlist, fólk, veður. Mér líður best úti í móa með myndavél,“ segir hann og bætir við að hann taki að sér alls kyns ljósmyndaverkefni. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir úr Killah Hill-seríunni en allar myndirnar má finna hér.Breiðholtslaug.Fellaskóli.Sparkvöllur við Asparfell.Blokkir í Efra-Breiðholti.Veggjakrot.Körfuboltavöllur. Menning Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
„Ég er alinn upp í Hólahverfi og á unglingsárunum var Breiðholtið kallað Killah Hill í félagahópnum. Mig minnir að það sé úr texta með Cypress Hill,“ segir Siggeir Magnús Hafsteinsson, sem gengur undir listamannsnafninu Sig Vicious.Á Tumblr-síðu hans má finna þrjár myndaseríur undir nafninu Killah Hill en í seríunum eru aðeins myndir úr Breiðholtinu. „Þetta eru áhugaverðir staðir þá stundina sem myndin er tekin,“ segir Siggeir. Hann bjó öll sín uppvaxtarár í Breiðholtinu og flutti þangað aftur fyrir um það bil ári síðan. Ætlar hann að halda áfram með Killah Hill-seríuna?Siggeir, öðru nafni Sig Vicious.„Ég hugsa að ég taki meira þegar það byrjar að snjóa. Það getur allt gerst,“ segir hann. Siggeir er búinn að starfa sem hönnuður í sautján ár en er nýlega byrjaður að taka myndir. „Ég hugsa að ég eigi eftir að gera mun meira af því. Það er svo endalaust margt sem kveikir á innblæstrinum; tónlist, fólk, veður. Mér líður best úti í móa með myndavél,“ segir hann og bætir við að hann taki að sér alls kyns ljósmyndaverkefni. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir úr Killah Hill-seríunni en allar myndirnar má finna hér.Breiðholtslaug.Fellaskóli.Sparkvöllur við Asparfell.Blokkir í Efra-Breiðholti.Veggjakrot.Körfuboltavöllur.
Menning Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira