Mexíkókjötbollur með jalapeno sósu Rikka skrifar 30. september 2014 09:00 Mynd/Rikka Þessar kjötbollur eru tilvaldar í kvöldmatinn, þær er líka hægt að nota með pasta ofan á pizzur og í veisluna. Mexíkanskar kjötbollur með Jalapeno sósu fyrir 4Kjötbollur:600 g blandað nauta og svínahakk250 g rjómaostur1 egg, hrært50 g brauðrasp4 beikonsneiðar, saxað125 g rifinn cheddar ostur1/3 meðalstór laukur, fínsaxaður3 hvítlauksrif, pressuð1/2 tsk chili pipar1 tsk oreganó krydd1/2 tsk cumin kryddsjávarsalt og nýmalaður pipar Setjið allt hráefnið saman í skál og blandið vel saman með höndunum. Kælið í 20-30 mínútur. Hitið ofninn í 220°C. Mótið bollur (u.þ.b. matskeið fyrir hverja bollu) úr hakkinu og raðið á pappírsklædda ofnplötu. Bakið í 15 mínútur og berið fram með jalapeno sósunni. Jalapeno sósa 3 msk jalapeno, saxað 2 hvítlauksrif 1 tsk hvítvínsedik 150 g sýrður rjómi 10% 150 ml Létt Ab mjólk 2 msk söxuð fersk steinselja sjávarsalt og nýmalaður pipar Setjið jalapeno og hvítlauk í matvinnsluvél ásamt edikinu og vinnið vel saman. Bætið afgangnum af hráefninu saman við og kryddið með salti og pipar. Kælið þar til að sósan er borin fram. Heilsa Kjötbollur Nautakjöt Rikka Svínakjöt Uppskriftir Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið
Þessar kjötbollur eru tilvaldar í kvöldmatinn, þær er líka hægt að nota með pasta ofan á pizzur og í veisluna. Mexíkanskar kjötbollur með Jalapeno sósu fyrir 4Kjötbollur:600 g blandað nauta og svínahakk250 g rjómaostur1 egg, hrært50 g brauðrasp4 beikonsneiðar, saxað125 g rifinn cheddar ostur1/3 meðalstór laukur, fínsaxaður3 hvítlauksrif, pressuð1/2 tsk chili pipar1 tsk oreganó krydd1/2 tsk cumin kryddsjávarsalt og nýmalaður pipar Setjið allt hráefnið saman í skál og blandið vel saman með höndunum. Kælið í 20-30 mínútur. Hitið ofninn í 220°C. Mótið bollur (u.þ.b. matskeið fyrir hverja bollu) úr hakkinu og raðið á pappírsklædda ofnplötu. Bakið í 15 mínútur og berið fram með jalapeno sósunni. Jalapeno sósa 3 msk jalapeno, saxað 2 hvítlauksrif 1 tsk hvítvínsedik 150 g sýrður rjómi 10% 150 ml Létt Ab mjólk 2 msk söxuð fersk steinselja sjávarsalt og nýmalaður pipar Setjið jalapeno og hvítlauk í matvinnsluvél ásamt edikinu og vinnið vel saman. Bætið afgangnum af hráefninu saman við og kryddið með salti og pipar. Kælið þar til að sósan er borin fram.
Heilsa Kjötbollur Nautakjöt Rikka Svínakjöt Uppskriftir Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið