Kynningarmyndböndin fyrir iPhone 6 og Apple Watch vekja lukku Samúel Karl Ólason skrifar 10. september 2014 10:39 Tim Cook, framkvæmdastjóri Apple, á kynningunni í gær. Vísir/AFP Apple kynnti í gær nýja síma fyrirtækisins, iPhone 6 og iPhone 6 plus, ásamt því að kynna snjallúrið Apple Watch. Alls birti fyrirtækið níu myndbönd á netinu sem notuð voru í kynningunni. Fyrsta myndbandið sem ber heitið Perspective, eða Sjónarhorn. Með því vildu forsvarsmenn Apple sýni grunngildi fyrirtækisins. Sjónvarpsmaðurinn Jimmy Fallon og tónlistarmaðurinn og Íslandsvinurinn Justin Timberlake tóku höndum saman við gerð tveggja auglýsinga fyrir nýju símana. Þær auglýsingar voru sýndar á kynningu Apple. Í næsta myndbandi sem sýnt var fjölluðu hönnuðir símanna um hönnun símanna og þróun þeirra. Þá er farið yfir muninn á iPhone 6 og 6 plus á eldri iPhone símum. Þar á eftir fylgdi myndband sem sýnir útlit símanna. Snjallúrið Apple Watch var kynnt í gær og hér að neðan er myndbandið sem sýnt var við kynningu þess. Einnig var kynnt hvernig úrið getur verið notað til að hjálpa fólki sem vill vera virkara í lífinu og hreyfa sig meira. Þar á eftir var sýnt myndband þar sem fjallað er um hönnun Apple Watch. Síðasta myndbandið sem sneri að Apple Watch sýndi útlit snjallúrsins. Síðasta myndband kynningarinnar var sýnt áður en hljómsveitin U2 steig á svið. Í myndbandinu er horft til fortíðar, til auglýsinga fyrir iPod fyrir nokkrum árum síðan. Meðlimir U2 voru fengnir til að taka þátt í gerð einnar slíkrar auglýsingar. Mest lesið Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Apple kynnti í gær nýja síma fyrirtækisins, iPhone 6 og iPhone 6 plus, ásamt því að kynna snjallúrið Apple Watch. Alls birti fyrirtækið níu myndbönd á netinu sem notuð voru í kynningunni. Fyrsta myndbandið sem ber heitið Perspective, eða Sjónarhorn. Með því vildu forsvarsmenn Apple sýni grunngildi fyrirtækisins. Sjónvarpsmaðurinn Jimmy Fallon og tónlistarmaðurinn og Íslandsvinurinn Justin Timberlake tóku höndum saman við gerð tveggja auglýsinga fyrir nýju símana. Þær auglýsingar voru sýndar á kynningu Apple. Í næsta myndbandi sem sýnt var fjölluðu hönnuðir símanna um hönnun símanna og þróun þeirra. Þá er farið yfir muninn á iPhone 6 og 6 plus á eldri iPhone símum. Þar á eftir fylgdi myndband sem sýnir útlit símanna. Snjallúrið Apple Watch var kynnt í gær og hér að neðan er myndbandið sem sýnt var við kynningu þess. Einnig var kynnt hvernig úrið getur verið notað til að hjálpa fólki sem vill vera virkara í lífinu og hreyfa sig meira. Þar á eftir var sýnt myndband þar sem fjallað er um hönnun Apple Watch. Síðasta myndbandið sem sneri að Apple Watch sýndi útlit snjallúrsins. Síðasta myndband kynningarinnar var sýnt áður en hljómsveitin U2 steig á svið. Í myndbandinu er horft til fortíðar, til auglýsinga fyrir iPod fyrir nokkrum árum síðan. Meðlimir U2 voru fengnir til að taka þátt í gerð einnar slíkrar auglýsingar.
Mest lesið Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira