Sem fyrr verða þau Jón Jónsson, Bubbi Morthens og Þorgerður Katrín í dómnefndinni en Þórunn Antonía situr ekki í dómnefnd þáttarins í vetur.
Nú er leitin er hafin á ný fyrir Ísland Got Talent en þátturinn sló í gegn síðasta vetur.
Stöð 2 leitar að fólki á öllum aldri sem hafa einstaka hæfileika til að syngja, dansa, leika á hljóðfæri, sýna töfrabrögð, fara með uppistand eða annað sem mun heilla þjóðina.
Skráning í þáttinn fer fram hér.


