Fyllt vefja með eggjum, kjúklingi og fetaosti Rikka skrifar 18. september 2014 12:17 Í Léttum sprettum í gær bjó Rikka til frábæra og gómsæta vefju sem einfalt er að leika eftir. Fyllt vefja með eggjum, kjúklingi og fetaosti fyrir 21 msk ólífuolía2 meðalstórir sveppir, saxaðir50 g eldaður kjúklingur1/2 tsk karrýhandfylli spínat1 msk þurrkuð trönuber1 egg1 eggjahvíta1 msk fetaostur, mulinnsalt og nýmalaður pipar2 tortillavefjur Steikið sveppina upp úr olíunni á meðalheitri pönnu og bætið kjúklingnum ásamt karríinu saman við. Setjið spínatið saman ásamt trönuberjunum og steikið þar til að spínatið er orðið mjúkt. Hrærið saman eggin og setjið út á pönnuna ásamt fetaostinum. Kryddið með salti og pipar. Hitið tortilla vefjur á pönnunni og fyllið þær með eggjafyllingunni. Heilsa Kjúklingur Uppskriftir Vefjur Tengdar fréttir Hollar amerískar pönnukökur Hollar og bragðgóðar amerískar pönnukökur sem einfalt er að búa til og tilvaldar í brönsinn um helgar eða á sparídögum 21. ágúst 2014 09:14 Súpergrænt pestó og frækex Bráðhollt og bragðgott frækex með súpergrænu pestói 11. september 2014 10:05 Fljótlegar og girnilegar omelettumúffur Í Léttum sprettum í gær bjó ég til fljótlegar og girnilegar omelettumúffur sem eru að auki bráðhollar og gott að eiga til í ísskápnum. 4. september 2014 09:00 Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið
Í Léttum sprettum í gær bjó Rikka til frábæra og gómsæta vefju sem einfalt er að leika eftir. Fyllt vefja með eggjum, kjúklingi og fetaosti fyrir 21 msk ólífuolía2 meðalstórir sveppir, saxaðir50 g eldaður kjúklingur1/2 tsk karrýhandfylli spínat1 msk þurrkuð trönuber1 egg1 eggjahvíta1 msk fetaostur, mulinnsalt og nýmalaður pipar2 tortillavefjur Steikið sveppina upp úr olíunni á meðalheitri pönnu og bætið kjúklingnum ásamt karríinu saman við. Setjið spínatið saman ásamt trönuberjunum og steikið þar til að spínatið er orðið mjúkt. Hrærið saman eggin og setjið út á pönnuna ásamt fetaostinum. Kryddið með salti og pipar. Hitið tortilla vefjur á pönnunni og fyllið þær með eggjafyllingunni.
Heilsa Kjúklingur Uppskriftir Vefjur Tengdar fréttir Hollar amerískar pönnukökur Hollar og bragðgóðar amerískar pönnukökur sem einfalt er að búa til og tilvaldar í brönsinn um helgar eða á sparídögum 21. ágúst 2014 09:14 Súpergrænt pestó og frækex Bráðhollt og bragðgott frækex með súpergrænu pestói 11. september 2014 10:05 Fljótlegar og girnilegar omelettumúffur Í Léttum sprettum í gær bjó ég til fljótlegar og girnilegar omelettumúffur sem eru að auki bráðhollar og gott að eiga til í ísskápnum. 4. september 2014 09:00 Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið
Hollar amerískar pönnukökur Hollar og bragðgóðar amerískar pönnukökur sem einfalt er að búa til og tilvaldar í brönsinn um helgar eða á sparídögum 21. ágúst 2014 09:14
Súpergrænt pestó og frækex Bráðhollt og bragðgott frækex með súpergrænu pestói 11. september 2014 10:05
Fljótlegar og girnilegar omelettumúffur Í Léttum sprettum í gær bjó ég til fljótlegar og girnilegar omelettumúffur sem eru að auki bráðhollar og gott að eiga til í ísskápnum. 4. september 2014 09:00