Ecclestone: Enn of auðvelt fyrir ökumenn Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 18. september 2014 22:00 Ecclestone vill meiri áskorun fyrir ökumenn. Vísir/Getty Bernie Ecclestone, einráður Formúlu 1, hefur sagt að sér þyki starf ökumanna enn of auðvelt. Hann vill að akstur Formúlu 1 bíla verði meiri áskorun. Nýlega kynnti alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA), strangar reglur um hvað má segja ökumönnum í talstöðvunum. Ecclestone eignaði sér heiðurinn af þeirri breytingu. „Það var ég sem kom með hugmyndina. Ég held að engin ökumaður vilji heyra þetta. Þeir eru allir ánægðir með breytinguna,“ sagði Ecclestone um talstöðvabannið. „Það er reglugerð í bígerð sem segir að ökumenn verði að aka fullkomlega óstuddir. Þeir hafa verið að fá aðstoð og fá enn aðstoð,“ sagði Ecclestone. Aðspurður hvort það sé of auðvelt að aka nútíma Formúlu 1 bíl svaraði hann „það er ekki auðvelt, en það er auðveldara en það var.“ Formúla Tengdar fréttir Hvað má og hvað má ekki í talstöðvasamskiptum Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA), hefur sent frá sér nánari útlistun á hvað felst í nýrri reglu um bann við frammistöðutengdum skilaboðum. 16. september 2014 18:45 FIA bannar frammistöðuskilaboð FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið hefur ákveðið að banna öll frammistöðutengd skilaboð í talstöðvum liðanna til ökumanna. Bannið mun taka gildi fyrir keppnina í Singapore, næstu helgi. 11. september 2014 17:30 Formúlu 1 keppnir 2015 Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA), kynnti í dag keppnisdagatal næsta árs. Keppnirnar verða 20 í heildina, keppni í Mexíkó er eina viðbótin. 12. september 2014 20:30 Prodromou kominn aftur til McLaren Peter Prodromou hefur snúið aftur til starfa hjá McLaren eftir átta ár í herbúðum Red Bull. Þar starfaði hann við hlið hönnunargúrúsins Adrian Newey. 15. september 2014 22:45 Bílskúrinn: Málamyndun hjá Mercedes á Monza? Eftir spennandi keppni þar sem mikið var um fallegan fram úr akstur og lítið um óhöpp er margt sem er þess virði að skoða nánar. 9. september 2014 09:00 Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Bernie Ecclestone, einráður Formúlu 1, hefur sagt að sér þyki starf ökumanna enn of auðvelt. Hann vill að akstur Formúlu 1 bíla verði meiri áskorun. Nýlega kynnti alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA), strangar reglur um hvað má segja ökumönnum í talstöðvunum. Ecclestone eignaði sér heiðurinn af þeirri breytingu. „Það var ég sem kom með hugmyndina. Ég held að engin ökumaður vilji heyra þetta. Þeir eru allir ánægðir með breytinguna,“ sagði Ecclestone um talstöðvabannið. „Það er reglugerð í bígerð sem segir að ökumenn verði að aka fullkomlega óstuddir. Þeir hafa verið að fá aðstoð og fá enn aðstoð,“ sagði Ecclestone. Aðspurður hvort það sé of auðvelt að aka nútíma Formúlu 1 bíl svaraði hann „það er ekki auðvelt, en það er auðveldara en það var.“
Formúla Tengdar fréttir Hvað má og hvað má ekki í talstöðvasamskiptum Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA), hefur sent frá sér nánari útlistun á hvað felst í nýrri reglu um bann við frammistöðutengdum skilaboðum. 16. september 2014 18:45 FIA bannar frammistöðuskilaboð FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið hefur ákveðið að banna öll frammistöðutengd skilaboð í talstöðvum liðanna til ökumanna. Bannið mun taka gildi fyrir keppnina í Singapore, næstu helgi. 11. september 2014 17:30 Formúlu 1 keppnir 2015 Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA), kynnti í dag keppnisdagatal næsta árs. Keppnirnar verða 20 í heildina, keppni í Mexíkó er eina viðbótin. 12. september 2014 20:30 Prodromou kominn aftur til McLaren Peter Prodromou hefur snúið aftur til starfa hjá McLaren eftir átta ár í herbúðum Red Bull. Þar starfaði hann við hlið hönnunargúrúsins Adrian Newey. 15. september 2014 22:45 Bílskúrinn: Málamyndun hjá Mercedes á Monza? Eftir spennandi keppni þar sem mikið var um fallegan fram úr akstur og lítið um óhöpp er margt sem er þess virði að skoða nánar. 9. september 2014 09:00 Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Hvað má og hvað má ekki í talstöðvasamskiptum Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA), hefur sent frá sér nánari útlistun á hvað felst í nýrri reglu um bann við frammistöðutengdum skilaboðum. 16. september 2014 18:45
FIA bannar frammistöðuskilaboð FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið hefur ákveðið að banna öll frammistöðutengd skilaboð í talstöðvum liðanna til ökumanna. Bannið mun taka gildi fyrir keppnina í Singapore, næstu helgi. 11. september 2014 17:30
Formúlu 1 keppnir 2015 Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA), kynnti í dag keppnisdagatal næsta árs. Keppnirnar verða 20 í heildina, keppni í Mexíkó er eina viðbótin. 12. september 2014 20:30
Prodromou kominn aftur til McLaren Peter Prodromou hefur snúið aftur til starfa hjá McLaren eftir átta ár í herbúðum Red Bull. Þar starfaði hann við hlið hönnunargúrúsins Adrian Newey. 15. september 2014 22:45
Bílskúrinn: Málamyndun hjá Mercedes á Monza? Eftir spennandi keppni þar sem mikið var um fallegan fram úr akstur og lítið um óhöpp er margt sem er þess virði að skoða nánar. 9. september 2014 09:00