Lögin tvö, Never Gonna Leave You og You'll Never See Me Again eru bæði unnin af tökustjóranum Fraser T Smith, sem vann einnig með söngkonunni að smellinum Set Fire to the Rain.
Smith hefur áður unnið með tónlistarmönnum á borð við Britney Spears, Beyonce og Sam Smith.
Hlustaðu á lögin hér fyrir neðan.