Ónotaður kafli úr Kalla og sælgætisgerðinni birtur Þórður Ingi Jónsson skrifar 2. september 2014 23:00 getty Kafli úr hinni sígildu barnabók Kalli og sælgætisgerðin sem ekki var notaður í bókinni hefur nú verið birtur, 50 árum eftir að bók norsk-breska rithöfundarins Roald Dahls var fyrst gefin út. Hægt er að lesa allan kaflann á síðu breska tímaritsins The Guardian. Kaflinn lýsir aukaherbergi í sælgætisgerðinni sem heitir „Vanillukaramelluherbergið“, þar sem má finna risastórt karamellufjall. Kaflinn, sem er úr fyrstu drögum bókarinnar frá árinu 1961, sýnir að Charlie fór upprunalega inn í verksmiðjuna ásamt móður sinni, ekki ömmu sinni. Þá eru þar fleiri krakkar sem komu ekki fyrir í lokaútgáfu bókarinnar. Kaflinn var birtur í The Guardian með leyfi Roald Dahl Nominee Ltd., samtaka sem sjá um arfleifð hans. Menning Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Kafli úr hinni sígildu barnabók Kalli og sælgætisgerðin sem ekki var notaður í bókinni hefur nú verið birtur, 50 árum eftir að bók norsk-breska rithöfundarins Roald Dahls var fyrst gefin út. Hægt er að lesa allan kaflann á síðu breska tímaritsins The Guardian. Kaflinn lýsir aukaherbergi í sælgætisgerðinni sem heitir „Vanillukaramelluherbergið“, þar sem má finna risastórt karamellufjall. Kaflinn, sem er úr fyrstu drögum bókarinnar frá árinu 1961, sýnir að Charlie fór upprunalega inn í verksmiðjuna ásamt móður sinni, ekki ömmu sinni. Þá eru þar fleiri krakkar sem komu ekki fyrir í lokaútgáfu bókarinnar. Kaflinn var birtur í The Guardian með leyfi Roald Dahl Nominee Ltd., samtaka sem sjá um arfleifð hans.
Menning Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira