Þunglyndi - þú hefur val! Rikka skrifar 3. september 2014 11:04 Mynd/Getty Þunglyndi er ansi flókið fyrirbæri sem bæði þeir sem að þjást að sjúkdómnum og læknar eru ósammála um sína á milli hvað sé í raun og veru. Samkvæmt þeirri skilgreiningu sem að er nokkuð samþykkt í dag er þunglyndi ójafnvægi sem skapast á milli boðefna í heilanum. Þessi kenning hefur þó aldrei verið fullsönnuð enda talið að það sé margt annað sem að hafi áhrif eins og til dæmis; erfðir, umhverfi, samskipti og sjálfsmynd. Talið er að um 300 milljónir manna þjáist að sjúkdómnum í heiminum í dag. Það jákvæða er þó að umræðan um þunglyndi hefur breyst til muna á undanförnum árum og má segja að það hafi orðið vitundarvakning í þeirri umræðu. Þessi breyting gerir okkur auðveldara fyrir að skilja sjúkdómin og þá í leiðinni lækningu við honum. Teitur Guðmundsson læknir var í viðtalið í Bítinu í morgun og ræddi um einhlýt meðferðarúrræði við sjúkdómnum. Hann vill opna umræðuna fyrir því sjúklingar séu upplýstir um þær meðferðir sem eru fyrir hendi hvort sem að það sé meðfram lyfjagjöf eða án. Viðtalið er mjög áhugavert og má finna í heild sinni hér. Heilsa Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið
Þunglyndi er ansi flókið fyrirbæri sem bæði þeir sem að þjást að sjúkdómnum og læknar eru ósammála um sína á milli hvað sé í raun og veru. Samkvæmt þeirri skilgreiningu sem að er nokkuð samþykkt í dag er þunglyndi ójafnvægi sem skapast á milli boðefna í heilanum. Þessi kenning hefur þó aldrei verið fullsönnuð enda talið að það sé margt annað sem að hafi áhrif eins og til dæmis; erfðir, umhverfi, samskipti og sjálfsmynd. Talið er að um 300 milljónir manna þjáist að sjúkdómnum í heiminum í dag. Það jákvæða er þó að umræðan um þunglyndi hefur breyst til muna á undanförnum árum og má segja að það hafi orðið vitundarvakning í þeirri umræðu. Þessi breyting gerir okkur auðveldara fyrir að skilja sjúkdómin og þá í leiðinni lækningu við honum. Teitur Guðmundsson læknir var í viðtalið í Bítinu í morgun og ræddi um einhlýt meðferðarúrræði við sjúkdómnum. Hann vill opna umræðuna fyrir því sjúklingar séu upplýstir um þær meðferðir sem eru fyrir hendi hvort sem að það sé meðfram lyfjagjöf eða án. Viðtalið er mjög áhugavert og má finna í heild sinni hér.
Heilsa Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið