Tökur hefjast á nýju Tarantino myndinni eftir jól Þórður Ingi Jónsson skrifar 3. september 2014 15:27 Getty Tökur hefjast á nýju mynd bandaríska leikstjórans Quentin Tarantino í janúar en hún verður dreifð af The Weinstein Company. Áætlað er að myndin komi út haustið 2015. Kvikmyndin heitir The Hateful Eight og verður annar vestri en seinasta mynd Tarantino var vestrinn Django Unchained. Myndin á að gerast í Wyoming-fylki og fjallar um fólk sem veðurteppist eftir að hestavagn villist af leið í snjóstormi. „Við erum ótrúlega spenntir að hefja framleiðslu á The Hateful Eight. Eins og við vitum vel þá verður þessi mynd jafn frumleg, hörð og að sjálfsögðu skemmtileg og allar hinar myndir Quentins,“ sögðu Bob og Harvey Weinstein í fréttatilkynningu. „Það er einfaldlega enginn annar kvikmyndagerðarmaður eins og hann.“ Bíó og sjónvarp Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Tökur hefjast á nýju mynd bandaríska leikstjórans Quentin Tarantino í janúar en hún verður dreifð af The Weinstein Company. Áætlað er að myndin komi út haustið 2015. Kvikmyndin heitir The Hateful Eight og verður annar vestri en seinasta mynd Tarantino var vestrinn Django Unchained. Myndin á að gerast í Wyoming-fylki og fjallar um fólk sem veðurteppist eftir að hestavagn villist af leið í snjóstormi. „Við erum ótrúlega spenntir að hefja framleiðslu á The Hateful Eight. Eins og við vitum vel þá verður þessi mynd jafn frumleg, hörð og að sjálfsögðu skemmtileg og allar hinar myndir Quentins,“ sögðu Bob og Harvey Weinstein í fréttatilkynningu. „Það er einfaldlega enginn annar kvikmyndagerðarmaður eins og hann.“
Bíó og sjónvarp Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira