Dylan vildi tortíma upptökunum Þórður Ingi Jónsson skrifar 3. september 2014 16:00 Dylan spilar með The Band árið 1974. Getty Tónlistarmaðurinn Bob Dylan sagði eitt sinn að upptökum af 138 lögum sem hann gerði með hljómsveitinni The Band á heimili sínu árið 1967 ætti að vera tortímt. Aðdáendur hans þurfa þó ekki að örvænta lengur þar sem „Kjallaraspólurnar“ eins og upptökurnar kallast verða bráðum gefnar út í sex diska safni. Þá hafa lögin verið endurhljóðblönduð og raðað upp í röð eins og þau voru upprunalega spiluð. „Efnið sem fólk hefur ekki heyrt réttlætir á alla vegu allt það umtal og allar þær mýtur sem hafa myndast í kringum þessar upptökur,“ sagði tónlistarmaðurinn Sid Griffin við Rolling Stone. Safnið verður gefið út 4. nóvember. „Við spiluðum algjörlega frjálst. Okkur datt ekki í hug að nokkur maður myndi heyra það sem við værum að spila, svo lengi sem við lifðum,“ segir gítarleikari The Band, Robbie Robbertson. Tónlist Mest lesið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Bob Dylan sagði eitt sinn að upptökum af 138 lögum sem hann gerði með hljómsveitinni The Band á heimili sínu árið 1967 ætti að vera tortímt. Aðdáendur hans þurfa þó ekki að örvænta lengur þar sem „Kjallaraspólurnar“ eins og upptökurnar kallast verða bráðum gefnar út í sex diska safni. Þá hafa lögin verið endurhljóðblönduð og raðað upp í röð eins og þau voru upprunalega spiluð. „Efnið sem fólk hefur ekki heyrt réttlætir á alla vegu allt það umtal og allar þær mýtur sem hafa myndast í kringum þessar upptökur,“ sagði tónlistarmaðurinn Sid Griffin við Rolling Stone. Safnið verður gefið út 4. nóvember. „Við spiluðum algjörlega frjálst. Okkur datt ekki í hug að nokkur maður myndi heyra það sem við værum að spila, svo lengi sem við lifðum,“ segir gítarleikari The Band, Robbie Robbertson.
Tónlist Mest lesið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira