Faith No More gefa út nýja plötu Þórður Ingi Jónsson skrifar 3. september 2014 16:30 Mike Patton er fjölhæfur söngvari og tónlistarmaður. Getty Mike Patton og þungarokkararnir í Faith No More munu gefa út fyrstu plötuna þeirra í 18 ár í apríl á næsta ári. Þetta kemur fram hjá tímaritinu Rolling Stone. Platan verður framleidd og gefin út sjálfstætt á plötuútgáfu sveitarinnar, Reclamation Records. Bassaleikari sveitarinnar, Bill Gould framleiðir plötuna. Hljómsveitin skipuleggur nú tónleikaferðalag um Bandaríkin í tilefni af plötunni. Síðan hljómsveitin kom aftur saman árið 2009 hefur hún aðeins spilað í fimm mismunandi borgum í Bandaríkjunum. Fyrsta smáskífan af plötunni, Motherfucker, verður gefin út í nóvember á sjö tommu plötu í takmörkuðu upplagi. Á B-hlið plötunnar verður rímix eftir J.G. Thirlwell, einnig þekktur sem Foetus. Hér fyrir neðan má sjá myndband af tónleikum sveitarinnar fyrir tveim árum þar sem þeir taka lagið Niggas in Paris með Jay-Z og Kanye West. Tónlist Mest lesið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Mike Patton og þungarokkararnir í Faith No More munu gefa út fyrstu plötuna þeirra í 18 ár í apríl á næsta ári. Þetta kemur fram hjá tímaritinu Rolling Stone. Platan verður framleidd og gefin út sjálfstætt á plötuútgáfu sveitarinnar, Reclamation Records. Bassaleikari sveitarinnar, Bill Gould framleiðir plötuna. Hljómsveitin skipuleggur nú tónleikaferðalag um Bandaríkin í tilefni af plötunni. Síðan hljómsveitin kom aftur saman árið 2009 hefur hún aðeins spilað í fimm mismunandi borgum í Bandaríkjunum. Fyrsta smáskífan af plötunni, Motherfucker, verður gefin út í nóvember á sjö tommu plötu í takmörkuðu upplagi. Á B-hlið plötunnar verður rímix eftir J.G. Thirlwell, einnig þekktur sem Foetus. Hér fyrir neðan má sjá myndband af tónleikum sveitarinnar fyrir tveim árum þar sem þeir taka lagið Niggas in Paris með Jay-Z og Kanye West.
Tónlist Mest lesið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira