Fljótlegur og sætur líkamsskrúbbur 6. september 2014 08:53 Mynd/Skjáskot Ef þú ert að taka þátt í Sykurlausum september þá eru allar líkur á því að sykurinn standi óhreyfður inni í skáp. Sykur getur nýst í margvíslegt annað en mataræði eins og til dæmis líkamsskrúbb. Hér er uppskrift af dásamlegum líkamsskrúbb sem bæði er fljótlegt að búa til og virkar vel á húðina. Ekki skemmir fyrir að hann sé volgur þegar hann er settur á húðina en það gefur húðinni yl og ást. Að auki verður húðin silkimjúk. Það er vel hægt að bæta nokkrum dropum af ilmkjarnaolíum saman við ef að þið eigið hana til nú eða góðum, alvöru vanilludropum. Fljótlegur líkamsskrúbbur 2 msk kókosolía2 msk laxerolía80 g sykur Setjið olíurnar saman í skál og hitið í örbylgju eða í potti þar til að kókosolían hefur bráðnað. Hrærið sykrinum saman við olíurnar og notið strax. Best er að byrja á því að skrúbba þurra húðin og skola svo af í sturtu. Heilsa Tengdar fréttir Sykurlaus september - ertu með? Við á Heilsuvísi viljum stuðla að bættri heilsu og betra líferni og skorum á þig að taka þátt í Sykurlausum september. 2. september 2014 15:07 Hvað er málið með Sykurlausan september? Um hvað snýst þessi Sykurlausi september, eru einhverjar reglur, hvað áttu að gera? 5. september 2014 09:00 Leiðin að sykurlausri sælu Ég, Sigga Dögg, er dísæt sykuræta sem ætla að vera svotil sykurlaus í september. Hvað hef ég komið mér útí? Hér er dagbókin mín um meðvitað sykurleysi. 5. september 2014 11:00 Dásamleg sykurlaus hindberja jógúrt Einföld uppskrift af sykurlausri jógúrt með stevíu sem er frábær sem morgunverður eða millimál. 4. september 2014 11:00 Mest lesið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Fimmtán árum fagnað í sólinni Lífið Bókamarkaðurinn færir sig um set Menning Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira
Ef þú ert að taka þátt í Sykurlausum september þá eru allar líkur á því að sykurinn standi óhreyfður inni í skáp. Sykur getur nýst í margvíslegt annað en mataræði eins og til dæmis líkamsskrúbb. Hér er uppskrift af dásamlegum líkamsskrúbb sem bæði er fljótlegt að búa til og virkar vel á húðina. Ekki skemmir fyrir að hann sé volgur þegar hann er settur á húðina en það gefur húðinni yl og ást. Að auki verður húðin silkimjúk. Það er vel hægt að bæta nokkrum dropum af ilmkjarnaolíum saman við ef að þið eigið hana til nú eða góðum, alvöru vanilludropum. Fljótlegur líkamsskrúbbur 2 msk kókosolía2 msk laxerolía80 g sykur Setjið olíurnar saman í skál og hitið í örbylgju eða í potti þar til að kókosolían hefur bráðnað. Hrærið sykrinum saman við olíurnar og notið strax. Best er að byrja á því að skrúbba þurra húðin og skola svo af í sturtu.
Heilsa Tengdar fréttir Sykurlaus september - ertu með? Við á Heilsuvísi viljum stuðla að bættri heilsu og betra líferni og skorum á þig að taka þátt í Sykurlausum september. 2. september 2014 15:07 Hvað er málið með Sykurlausan september? Um hvað snýst þessi Sykurlausi september, eru einhverjar reglur, hvað áttu að gera? 5. september 2014 09:00 Leiðin að sykurlausri sælu Ég, Sigga Dögg, er dísæt sykuræta sem ætla að vera svotil sykurlaus í september. Hvað hef ég komið mér útí? Hér er dagbókin mín um meðvitað sykurleysi. 5. september 2014 11:00 Dásamleg sykurlaus hindberja jógúrt Einföld uppskrift af sykurlausri jógúrt með stevíu sem er frábær sem morgunverður eða millimál. 4. september 2014 11:00 Mest lesið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Fimmtán árum fagnað í sólinni Lífið Bókamarkaðurinn færir sig um set Menning Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira
Sykurlaus september - ertu með? Við á Heilsuvísi viljum stuðla að bættri heilsu og betra líferni og skorum á þig að taka þátt í Sykurlausum september. 2. september 2014 15:07
Hvað er málið með Sykurlausan september? Um hvað snýst þessi Sykurlausi september, eru einhverjar reglur, hvað áttu að gera? 5. september 2014 09:00
Leiðin að sykurlausri sælu Ég, Sigga Dögg, er dísæt sykuræta sem ætla að vera svotil sykurlaus í september. Hvað hef ég komið mér útí? Hér er dagbókin mín um meðvitað sykurleysi. 5. september 2014 11:00
Dásamleg sykurlaus hindberja jógúrt Einföld uppskrift af sykurlausri jógúrt með stevíu sem er frábær sem morgunverður eða millimál. 4. september 2014 11:00