Byrjunarliðin í Laugardalnum | Jón Daði byrjar Kristinn Páll Teitsson skrifar 9. september 2014 17:30 Kolbeinn Sigþórsson er að sjálfsögðu á sínum stað. Vísir/Andri Marinó Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands, tilkynnti rétt í þessu byrjunarlið Íslands í leik liðsins gegn Tyrklandi sem hefst klukkan 18:45 á Laugardalsvelli. Það sem kemur helst á óvart er að Jón Daði Böðvarsson, leikmaður Viking, er í byrjunarliði íslenska liðsins með Kolbeini Sigþórssyni í framlínunni. Þá er Theodór Elmar Bjarnason, leikmaður Randers, í hægri bakvarðastöðunni en Birkir Már Sævarsson sem var í bakvarðastöðunni í síðustu undankeppni hefur lítið leikið undanfarna mánuði.Byrjunarlið Íslands (4-4-2)Markvörður - Hannes Þór HalldórssonHægribakvörður - Theodór Elmar BjarnasonMiðverðir - Ragnar Sigurðsson og Kári ÁrnasonVinstri bakvörður - Ari Freyr SkúlasonHægri kantmaður - Birkir BjarnasonMiðjumenn - Gylfi Þór Sigurðsson og Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði liðsinsVinstri kantmaður - Emil HallfreðssonSóknarmenn - Jón Daði Böðvarsson og Kolbeinn SigþórssonByrjunarlið TyrklandsMarkvörður: Onur Kıvrak.Vörn: Ömer Toprak, Mehmet Topal, Ersan Gülüm.Miðja: Gökhan Gönül, Selçuk İnan, Emre Belözoğlu, Caner Erkin.Sókn: Olcan Adın, Burak Yılmaz, Arda Turan. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Tyrkir teknir í kennslustund Strákarnir okkar fóru á kostum er þeiri skelltu Tyrkjum 3-0 í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvelli. 9. september 2014 14:10 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Leik lokið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Leik lokið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Leik lokið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands, tilkynnti rétt í þessu byrjunarlið Íslands í leik liðsins gegn Tyrklandi sem hefst klukkan 18:45 á Laugardalsvelli. Það sem kemur helst á óvart er að Jón Daði Böðvarsson, leikmaður Viking, er í byrjunarliði íslenska liðsins með Kolbeini Sigþórssyni í framlínunni. Þá er Theodór Elmar Bjarnason, leikmaður Randers, í hægri bakvarðastöðunni en Birkir Már Sævarsson sem var í bakvarðastöðunni í síðustu undankeppni hefur lítið leikið undanfarna mánuði.Byrjunarlið Íslands (4-4-2)Markvörður - Hannes Þór HalldórssonHægribakvörður - Theodór Elmar BjarnasonMiðverðir - Ragnar Sigurðsson og Kári ÁrnasonVinstri bakvörður - Ari Freyr SkúlasonHægri kantmaður - Birkir BjarnasonMiðjumenn - Gylfi Þór Sigurðsson og Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði liðsinsVinstri kantmaður - Emil HallfreðssonSóknarmenn - Jón Daði Böðvarsson og Kolbeinn SigþórssonByrjunarlið TyrklandsMarkvörður: Onur Kıvrak.Vörn: Ömer Toprak, Mehmet Topal, Ersan Gülüm.Miðja: Gökhan Gönül, Selçuk İnan, Emre Belözoğlu, Caner Erkin.Sókn: Olcan Adın, Burak Yılmaz, Arda Turan.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Tyrkir teknir í kennslustund Strákarnir okkar fóru á kostum er þeiri skelltu Tyrkjum 3-0 í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvelli. 9. september 2014 14:10 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Leik lokið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Leik lokið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Leik lokið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Tyrkir teknir í kennslustund Strákarnir okkar fóru á kostum er þeiri skelltu Tyrkjum 3-0 í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvelli. 9. september 2014 14:10