"Frelsandi“ að sleppa við farðann Þórður Ingi Jónsson skrifar 9. september 2014 17:30 Getty Leikkonan Jennifer Aniston greindi frá því í viðtali við People Magazine í vikunni að henni hafi fundist það „frelsandi“ að leika í myndinni Cake. Myndin var frumsýnd á Toronto kvikmyndahátíðinni í vikunni og var frammistaða Aniston í myndinni sögð vera svo góð að hún gæti jafnvel hlotið Óskarsverðlaunin fyrir. Í myndinni leikur hún Claire Simmons sem glímir við þunglyndi, fíkn og stöðugan sársauka. Leikkonan notaði því hvorki andlitsfarða né hárvörur fyrir myndina. „Það var frábært og frelsandi að sleppa við það allt og sjá sjálfa þig svona á stóra tjaldinu,“ segir Jennifer. Cake verður gefin út í Bandaríkjunum á næsta ári. Samkvæmt Jennifer kom hún sér í gírinn fyrir hlutverkið á ýmsan hátt, meðal annars með því að klæðast bakspelku sem olli henni sársauka. Bíó og sjónvarp Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Leikkonan Jennifer Aniston greindi frá því í viðtali við People Magazine í vikunni að henni hafi fundist það „frelsandi“ að leika í myndinni Cake. Myndin var frumsýnd á Toronto kvikmyndahátíðinni í vikunni og var frammistaða Aniston í myndinni sögð vera svo góð að hún gæti jafnvel hlotið Óskarsverðlaunin fyrir. Í myndinni leikur hún Claire Simmons sem glímir við þunglyndi, fíkn og stöðugan sársauka. Leikkonan notaði því hvorki andlitsfarða né hárvörur fyrir myndina. „Það var frábært og frelsandi að sleppa við það allt og sjá sjálfa þig svona á stóra tjaldinu,“ segir Jennifer. Cake verður gefin út í Bandaríkjunum á næsta ári. Samkvæmt Jennifer kom hún sér í gírinn fyrir hlutverkið á ýmsan hátt, meðal annars með því að klæðast bakspelku sem olli henni sársauka.
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira