Jón Daði: Ólýsanlegt að skora í sínum fyrsta keppnisleik Ingvi Þór Sæmundsson á Laugardalsvelli skrifar 9. september 2014 21:54 Jón Daði í baráttunni í Dalnum í kvöld. vísir/getty „Þetta var æðislegt og framar vonum ef ég á að segja alveg eins og er. Það var frábært að byrja með svona sterkum sigri og gríðarlega mikilvægt upp á framhaldið að gera,“ sagði Jón Daði Böðvarsson sem var nokkuð óvænt í byrjunarliði Íslands í kvöld. Selfyssingurinn þakkaði traustið með marki og frábærum leik. Hann sagði að það hefði ekki komið honum neitt sérstaklega á óvart að vera í byrjunarliðinu. „Nei, svo sem ekki. Mér finnst ég vera búinn að standa mig vel. Það hefði hins vegar ekki heldur komið á óvart ef einhver annar hefði byrjað inn á í staðinn fyrir mig - þetta er það sterkur hópur og flott lið. „Það var frábær tilfinning að skora og það er ólýsanlegt að skora í sínum fyrsta keppnisleik,“ sagði Jón Daði sem skoraði fyrsta mark leiksins eftir hornspyrnu Gylfa Þórs Sigurðssonar á 18. mínútu. En komu Tyrkirnir honum á óvart? „Já, kannski eilítið. Við bjuggumst við meiru af þeim, en við vorum búnir að undirbúa okkur vel fyrir leikinn. Fara yfir taktík og hvernig við áttum að loka á þá og það gekk mjög vel,“ Jón Daði sem lék sinn fjórða landsleik í kvöld. Hann og Kolbeinn Sigþórsson, framherjar Íslands, voru mjög duglegir í leiknum og pressuðu tyrknesku varnarmennina stíft. En var það planið fyrir leikinn? „Já, bæði og. Við pössuðum okkur á að fara ekki fram úr okkur, loka hættulegum svæðum og það gekk mjög vel eftir,“ sagði Jón Daði að lokum. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Gylfi: Gott að skora fyrsta markið Gylfi Þór Sigurðsson var að vonum sáttur eftir sigurinn örugga á Tyrkjum í kvöld. 9. september 2014 21:36 Heimir: Frekar þægilegt, þó það sé fáránlegt að segja það Landsliðsþjálfarinn var sigurreifur eftir frækna frammistöðu strákanna okkar í fyrsta leik undankeppni EM 2016. 9. september 2014 21:49 Joey Barton hrósaði íslenska landsliðinu "Þvílík frammistaða hjá þjóð með færri en 350 þúsund íbúa,“ sagði Joey Barton, leikmaður QPR í kvöld. 9. september 2014 21:48 Tékkar skelltu Hollendingum | Úrslit kvöldsins Tékkar komu skemmtilega á óvart í kvöld er þeir skelltu Hollendingum en liðin eru í riðli Íslands í undankeppni EM. 9. september 2014 14:30 Theodór Elmar: "Ég var með stöðuga gæsahúð síðustu fimmtán mínúturnar“ "Þetta kvöld er á toppnum eins og er og verður seint toppað,“ 9. september 2014 21:33 Hannes Þór: Þetta var langþráður sigur "Við gáfum þeim aldrei séns og keyrðum yfir þá,“ segir Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands. 9. september 2014 21:42 Byrjunarliðin í Laugardalnum | Jón Daði byrjar Jón Daði Böðvarsson og Theodór Elmar Bjarnason fá tækifæri í byrjunarliði íslenska landsliðsins gegn Tyrklandi í kvöld. 9. september 2014 17:30 Sögustundin: Ísland - Tyrkland Ísland og Tyrkland mætast í áttunda sinn á knattspyrnuvellinum í kvöld í undankeppni EM 2016. 9. september 2014 15:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Tyrkir teknir í kennslustund Strákarnir okkar fóru á kostum er þeiri skelltu Tyrkjum 3-0 í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvelli. 9. september 2014 14:10 Ragnar Sig: Hafði aldrei séð Jón Daða spila „Ég fatta aldrei að láta mig falla,“ segir miðvörðurinn Ragnar Sigurðsson sem átti frábæran leik í hjarta varnarinnar gegn Tyrkjum. 9. september 2014 21:25 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Sjá meira
„Þetta var æðislegt og framar vonum ef ég á að segja alveg eins og er. Það var frábært að byrja með svona sterkum sigri og gríðarlega mikilvægt upp á framhaldið að gera,“ sagði Jón Daði Böðvarsson sem var nokkuð óvænt í byrjunarliði Íslands í kvöld. Selfyssingurinn þakkaði traustið með marki og frábærum leik. Hann sagði að það hefði ekki komið honum neitt sérstaklega á óvart að vera í byrjunarliðinu. „Nei, svo sem ekki. Mér finnst ég vera búinn að standa mig vel. Það hefði hins vegar ekki heldur komið á óvart ef einhver annar hefði byrjað inn á í staðinn fyrir mig - þetta er það sterkur hópur og flott lið. „Það var frábær tilfinning að skora og það er ólýsanlegt að skora í sínum fyrsta keppnisleik,“ sagði Jón Daði sem skoraði fyrsta mark leiksins eftir hornspyrnu Gylfa Þórs Sigurðssonar á 18. mínútu. En komu Tyrkirnir honum á óvart? „Já, kannski eilítið. Við bjuggumst við meiru af þeim, en við vorum búnir að undirbúa okkur vel fyrir leikinn. Fara yfir taktík og hvernig við áttum að loka á þá og það gekk mjög vel,“ Jón Daði sem lék sinn fjórða landsleik í kvöld. Hann og Kolbeinn Sigþórsson, framherjar Íslands, voru mjög duglegir í leiknum og pressuðu tyrknesku varnarmennina stíft. En var það planið fyrir leikinn? „Já, bæði og. Við pössuðum okkur á að fara ekki fram úr okkur, loka hættulegum svæðum og það gekk mjög vel eftir,“ sagði Jón Daði að lokum.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Gylfi: Gott að skora fyrsta markið Gylfi Þór Sigurðsson var að vonum sáttur eftir sigurinn örugga á Tyrkjum í kvöld. 9. september 2014 21:36 Heimir: Frekar þægilegt, þó það sé fáránlegt að segja það Landsliðsþjálfarinn var sigurreifur eftir frækna frammistöðu strákanna okkar í fyrsta leik undankeppni EM 2016. 9. september 2014 21:49 Joey Barton hrósaði íslenska landsliðinu "Þvílík frammistaða hjá þjóð með færri en 350 þúsund íbúa,“ sagði Joey Barton, leikmaður QPR í kvöld. 9. september 2014 21:48 Tékkar skelltu Hollendingum | Úrslit kvöldsins Tékkar komu skemmtilega á óvart í kvöld er þeir skelltu Hollendingum en liðin eru í riðli Íslands í undankeppni EM. 9. september 2014 14:30 Theodór Elmar: "Ég var með stöðuga gæsahúð síðustu fimmtán mínúturnar“ "Þetta kvöld er á toppnum eins og er og verður seint toppað,“ 9. september 2014 21:33 Hannes Þór: Þetta var langþráður sigur "Við gáfum þeim aldrei séns og keyrðum yfir þá,“ segir Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands. 9. september 2014 21:42 Byrjunarliðin í Laugardalnum | Jón Daði byrjar Jón Daði Böðvarsson og Theodór Elmar Bjarnason fá tækifæri í byrjunarliði íslenska landsliðsins gegn Tyrklandi í kvöld. 9. september 2014 17:30 Sögustundin: Ísland - Tyrkland Ísland og Tyrkland mætast í áttunda sinn á knattspyrnuvellinum í kvöld í undankeppni EM 2016. 9. september 2014 15:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Tyrkir teknir í kennslustund Strákarnir okkar fóru á kostum er þeiri skelltu Tyrkjum 3-0 í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvelli. 9. september 2014 14:10 Ragnar Sig: Hafði aldrei séð Jón Daða spila „Ég fatta aldrei að láta mig falla,“ segir miðvörðurinn Ragnar Sigurðsson sem átti frábæran leik í hjarta varnarinnar gegn Tyrkjum. 9. september 2014 21:25 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Sjá meira
Gylfi: Gott að skora fyrsta markið Gylfi Þór Sigurðsson var að vonum sáttur eftir sigurinn örugga á Tyrkjum í kvöld. 9. september 2014 21:36
Heimir: Frekar þægilegt, þó það sé fáránlegt að segja það Landsliðsþjálfarinn var sigurreifur eftir frækna frammistöðu strákanna okkar í fyrsta leik undankeppni EM 2016. 9. september 2014 21:49
Joey Barton hrósaði íslenska landsliðinu "Þvílík frammistaða hjá þjóð með færri en 350 þúsund íbúa,“ sagði Joey Barton, leikmaður QPR í kvöld. 9. september 2014 21:48
Tékkar skelltu Hollendingum | Úrslit kvöldsins Tékkar komu skemmtilega á óvart í kvöld er þeir skelltu Hollendingum en liðin eru í riðli Íslands í undankeppni EM. 9. september 2014 14:30
Theodór Elmar: "Ég var með stöðuga gæsahúð síðustu fimmtán mínúturnar“ "Þetta kvöld er á toppnum eins og er og verður seint toppað,“ 9. september 2014 21:33
Hannes Þór: Þetta var langþráður sigur "Við gáfum þeim aldrei séns og keyrðum yfir þá,“ segir Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands. 9. september 2014 21:42
Byrjunarliðin í Laugardalnum | Jón Daði byrjar Jón Daði Böðvarsson og Theodór Elmar Bjarnason fá tækifæri í byrjunarliði íslenska landsliðsins gegn Tyrklandi í kvöld. 9. september 2014 17:30
Sögustundin: Ísland - Tyrkland Ísland og Tyrkland mætast í áttunda sinn á knattspyrnuvellinum í kvöld í undankeppni EM 2016. 9. september 2014 15:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Tyrkir teknir í kennslustund Strákarnir okkar fóru á kostum er þeiri skelltu Tyrkjum 3-0 í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvelli. 9. september 2014 14:10
Ragnar Sig: Hafði aldrei séð Jón Daða spila „Ég fatta aldrei að láta mig falla,“ segir miðvörðurinn Ragnar Sigurðsson sem átti frábæran leik í hjarta varnarinnar gegn Tyrkjum. 9. september 2014 21:25