Björn Bragi um Sophiu Hansen: „Hún er komin á tútturnar af gleði“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. september 2014 23:51 Björn Bragi Arnarsson. Vísir/Stefán Sjónvarpsmaðurinn Björn Bragi Arnarsson var einn þeirra sem deildu skoðunum og hugsunum sínum með samferðafólki sínu á Twitter í kvöld. Fjölmargir skiptust á skoðunum í kvöld á meðan á flugeldasýningu íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu í Laugardal stóð. Fór svo að strákarnir unnu glæstan 3-0 sigur. „Er að horfa á leikinn með Sophiu Hansen. Hún er komin á tútturnar af gleði,“ skrifaði Björn Bragi á Twitter þegar Íslendingar voru að taka Tyrki í kennslustund. Var Björn Bragi að vísa í forræðisbaráttu Sophiu Hansen á tíunda áratugnum við tyrkneskan barnsföður sinn, Halim Al. Dæturnar, Dagbjört og Rúna, fóru með föður sínum í frí til Tyrklands en sneru ekki heim. Íslenska þjóðin fylgdist með forræðisdeilu Sophiu og Halims næstu árin og var meðal annars miklu fé safnað til að standa straum af kostnaði í baráttunni. „Dagbjört og Rúna eru brjálaðar hérna,“ bætti Björn Bragi við seinna í kvöld. Átti hann væntanlega við að þær sem stuðningsmenn Tyrklands væru ósáttar við spilamennsku sinna manna. Frægt varð þegar Björn Bragi líkti íslenska landsliðinu í handbolta við þýska nasista á Evrópumótinu í handbolta í janúar. „„Íslenska landsliðið er eins og þýskir nasistar árið 1939 - að slátra Austurríkismönnum," sagði Björn Bragi í beinni útsendingu á RÚV þar sem hann stýrði HM-stofunni. Hann baðst síðar afsökunar á ummælum sínum.Uppfært klukkan 9:30 Björn Bragi skrifaði skilaboð á Twitter í morgun til fylgjenda sinna. Þar biður hann fólk um að hafa engar áhyggjur. „Búinn að hringja sjálfur í tyrkneska knattspyrnusambandið. Vináttulandsleikur í apríl. Halim og Sophia heiðursgestir.“ Vísar hann í samkomulag Ísland og Austurríkis þess efnis að efna til vináttulandsleik í kjölfar ummælanna í HM-stofunni í janúar.Engar áhyggjur. Búinn að hringja sjálfur í tyrkneska knattspyrnusambandið. Vináttulandsleikur í apríl. Halim og Sophia heiðursgestir.— Björn Bragi (@bjornbragi) September 10, 2014 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ummæli Björns Braga rata í austurríska og þýska miðla Ummæli Björns Braga Arnarssonar í tengslum við leik Íslands og Austurríkis hefur ratað í þýska og austurríska miðla en hann líkti íslenska landsliðinu við nasista sem væru að slátra því austurríska. Austurríska sambandið er með málið í skoðun og áskilur sér rétt til að grípa til lagalegra úrræða. 19. janúar 2014 18:43 „Ég biðst að sjálfsögðu afsökunar á þessu" Björn Bragi Arnarson segir ummæli sín ekki hafa átt neinn rétt á sér og sér eftir þeim. 18. janúar 2014 19:04 Sophia Hansen hittir dóttur sína á Íslandi Rúna Aysegul, yngri dóttir Sophiu Hansen, heimsótti móður sína og fjölskyldu ásamt eiginmanni og tveimur sonum á dögunum. 19. júlí 2013 09:27 HSÍ fundar með Austurríkismönnum Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ, og Davíð B. Gíslason, varaformaður HSÍ, ætla að funda með Gerhard Hofbauer, framkvæmdastjóra austurríska handknattleikssambandsins, síðdegis í dag vegna ummæla Björns Braga. 20. janúar 2014 11:52 Myndasyrpa frá glæstum sigri Íslands Það var frábær stemning í Laugardalnum í kvöld þegar íslenska landsliðið rúllaði yfir Tyrki í undankeppni EM 2016. 9. september 2014 22:38 Björn Bragi baðst aftur afsökunar Sjónvarpsmaðurinn Björn Bragi Arnarsson baðst aftur afsökunar á ummælum sínum í EM-stofunni á RÚV í kvöld. Björn Bragi líkti íslenska landsliðinu við nasista sem væru að slátra því austurríska í hálfleik í leik Íslands og Austurríkis í gær. 19. janúar 2014 20:38 RÚV harmar ummæli Björns Braga Kristín H. Hálfdánardóttir segir íþróttadeild RÚV harma ummæli Björns Braga um íslenska landsliðið. 18. janúar 2014 20:45 Líkti landsliðinu við nasista "Íslenska landsliðið er eins og þýskir nasistar árið 1939 - að slátra Austurríkismönnum," sagði Björn Bragi Arnarsson um íslenska karlaliðið í handbolta rétt í þessu. 18. janúar 2014 18:27 Gleði á Twitter eftir sigurinn á Tyrkjum Stuðningsmenn íslenska landsliðsins og strákarnir sjálfir fögnuðu góðum sigri á Twitter eftir leikinn í kvöld. Hér má sjá nokkur þeirra. 9. september 2014 22:15 Mörkin og umræða um Tyrklandsleikinn Guðmundur Benediktsson gerði upp leik Íslands og Tyrklands á Stöð 2 Sport í kvöld með þeim Óskari Hrafni Þorvaldssyni og Þorvaldi Örlygssyni. 9. september 2014 23:33 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Tyrkir teknir í kennslustund Strákarnir okkar fóru á kostum er þeiri skelltu Tyrkjum 3-0 í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvelli. 9. september 2014 14:10 Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Fleiri fréttir Mist varði hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Sjá meira
Sjónvarpsmaðurinn Björn Bragi Arnarsson var einn þeirra sem deildu skoðunum og hugsunum sínum með samferðafólki sínu á Twitter í kvöld. Fjölmargir skiptust á skoðunum í kvöld á meðan á flugeldasýningu íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu í Laugardal stóð. Fór svo að strákarnir unnu glæstan 3-0 sigur. „Er að horfa á leikinn með Sophiu Hansen. Hún er komin á tútturnar af gleði,“ skrifaði Björn Bragi á Twitter þegar Íslendingar voru að taka Tyrki í kennslustund. Var Björn Bragi að vísa í forræðisbaráttu Sophiu Hansen á tíunda áratugnum við tyrkneskan barnsföður sinn, Halim Al. Dæturnar, Dagbjört og Rúna, fóru með föður sínum í frí til Tyrklands en sneru ekki heim. Íslenska þjóðin fylgdist með forræðisdeilu Sophiu og Halims næstu árin og var meðal annars miklu fé safnað til að standa straum af kostnaði í baráttunni. „Dagbjört og Rúna eru brjálaðar hérna,“ bætti Björn Bragi við seinna í kvöld. Átti hann væntanlega við að þær sem stuðningsmenn Tyrklands væru ósáttar við spilamennsku sinna manna. Frægt varð þegar Björn Bragi líkti íslenska landsliðinu í handbolta við þýska nasista á Evrópumótinu í handbolta í janúar. „„Íslenska landsliðið er eins og þýskir nasistar árið 1939 - að slátra Austurríkismönnum," sagði Björn Bragi í beinni útsendingu á RÚV þar sem hann stýrði HM-stofunni. Hann baðst síðar afsökunar á ummælum sínum.Uppfært klukkan 9:30 Björn Bragi skrifaði skilaboð á Twitter í morgun til fylgjenda sinna. Þar biður hann fólk um að hafa engar áhyggjur. „Búinn að hringja sjálfur í tyrkneska knattspyrnusambandið. Vináttulandsleikur í apríl. Halim og Sophia heiðursgestir.“ Vísar hann í samkomulag Ísland og Austurríkis þess efnis að efna til vináttulandsleik í kjölfar ummælanna í HM-stofunni í janúar.Engar áhyggjur. Búinn að hringja sjálfur í tyrkneska knattspyrnusambandið. Vináttulandsleikur í apríl. Halim og Sophia heiðursgestir.— Björn Bragi (@bjornbragi) September 10, 2014
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ummæli Björns Braga rata í austurríska og þýska miðla Ummæli Björns Braga Arnarssonar í tengslum við leik Íslands og Austurríkis hefur ratað í þýska og austurríska miðla en hann líkti íslenska landsliðinu við nasista sem væru að slátra því austurríska. Austurríska sambandið er með málið í skoðun og áskilur sér rétt til að grípa til lagalegra úrræða. 19. janúar 2014 18:43 „Ég biðst að sjálfsögðu afsökunar á þessu" Björn Bragi Arnarson segir ummæli sín ekki hafa átt neinn rétt á sér og sér eftir þeim. 18. janúar 2014 19:04 Sophia Hansen hittir dóttur sína á Íslandi Rúna Aysegul, yngri dóttir Sophiu Hansen, heimsótti móður sína og fjölskyldu ásamt eiginmanni og tveimur sonum á dögunum. 19. júlí 2013 09:27 HSÍ fundar með Austurríkismönnum Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ, og Davíð B. Gíslason, varaformaður HSÍ, ætla að funda með Gerhard Hofbauer, framkvæmdastjóra austurríska handknattleikssambandsins, síðdegis í dag vegna ummæla Björns Braga. 20. janúar 2014 11:52 Myndasyrpa frá glæstum sigri Íslands Það var frábær stemning í Laugardalnum í kvöld þegar íslenska landsliðið rúllaði yfir Tyrki í undankeppni EM 2016. 9. september 2014 22:38 Björn Bragi baðst aftur afsökunar Sjónvarpsmaðurinn Björn Bragi Arnarsson baðst aftur afsökunar á ummælum sínum í EM-stofunni á RÚV í kvöld. Björn Bragi líkti íslenska landsliðinu við nasista sem væru að slátra því austurríska í hálfleik í leik Íslands og Austurríkis í gær. 19. janúar 2014 20:38 RÚV harmar ummæli Björns Braga Kristín H. Hálfdánardóttir segir íþróttadeild RÚV harma ummæli Björns Braga um íslenska landsliðið. 18. janúar 2014 20:45 Líkti landsliðinu við nasista "Íslenska landsliðið er eins og þýskir nasistar árið 1939 - að slátra Austurríkismönnum," sagði Björn Bragi Arnarsson um íslenska karlaliðið í handbolta rétt í þessu. 18. janúar 2014 18:27 Gleði á Twitter eftir sigurinn á Tyrkjum Stuðningsmenn íslenska landsliðsins og strákarnir sjálfir fögnuðu góðum sigri á Twitter eftir leikinn í kvöld. Hér má sjá nokkur þeirra. 9. september 2014 22:15 Mörkin og umræða um Tyrklandsleikinn Guðmundur Benediktsson gerði upp leik Íslands og Tyrklands á Stöð 2 Sport í kvöld með þeim Óskari Hrafni Þorvaldssyni og Þorvaldi Örlygssyni. 9. september 2014 23:33 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Tyrkir teknir í kennslustund Strákarnir okkar fóru á kostum er þeiri skelltu Tyrkjum 3-0 í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvelli. 9. september 2014 14:10 Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Fleiri fréttir Mist varði hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Sjá meira
Ummæli Björns Braga rata í austurríska og þýska miðla Ummæli Björns Braga Arnarssonar í tengslum við leik Íslands og Austurríkis hefur ratað í þýska og austurríska miðla en hann líkti íslenska landsliðinu við nasista sem væru að slátra því austurríska. Austurríska sambandið er með málið í skoðun og áskilur sér rétt til að grípa til lagalegra úrræða. 19. janúar 2014 18:43
„Ég biðst að sjálfsögðu afsökunar á þessu" Björn Bragi Arnarson segir ummæli sín ekki hafa átt neinn rétt á sér og sér eftir þeim. 18. janúar 2014 19:04
Sophia Hansen hittir dóttur sína á Íslandi Rúna Aysegul, yngri dóttir Sophiu Hansen, heimsótti móður sína og fjölskyldu ásamt eiginmanni og tveimur sonum á dögunum. 19. júlí 2013 09:27
HSÍ fundar með Austurríkismönnum Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ, og Davíð B. Gíslason, varaformaður HSÍ, ætla að funda með Gerhard Hofbauer, framkvæmdastjóra austurríska handknattleikssambandsins, síðdegis í dag vegna ummæla Björns Braga. 20. janúar 2014 11:52
Myndasyrpa frá glæstum sigri Íslands Það var frábær stemning í Laugardalnum í kvöld þegar íslenska landsliðið rúllaði yfir Tyrki í undankeppni EM 2016. 9. september 2014 22:38
Björn Bragi baðst aftur afsökunar Sjónvarpsmaðurinn Björn Bragi Arnarsson baðst aftur afsökunar á ummælum sínum í EM-stofunni á RÚV í kvöld. Björn Bragi líkti íslenska landsliðinu við nasista sem væru að slátra því austurríska í hálfleik í leik Íslands og Austurríkis í gær. 19. janúar 2014 20:38
RÚV harmar ummæli Björns Braga Kristín H. Hálfdánardóttir segir íþróttadeild RÚV harma ummæli Björns Braga um íslenska landsliðið. 18. janúar 2014 20:45
Líkti landsliðinu við nasista "Íslenska landsliðið er eins og þýskir nasistar árið 1939 - að slátra Austurríkismönnum," sagði Björn Bragi Arnarsson um íslenska karlaliðið í handbolta rétt í þessu. 18. janúar 2014 18:27
Gleði á Twitter eftir sigurinn á Tyrkjum Stuðningsmenn íslenska landsliðsins og strákarnir sjálfir fögnuðu góðum sigri á Twitter eftir leikinn í kvöld. Hér má sjá nokkur þeirra. 9. september 2014 22:15
Mörkin og umræða um Tyrklandsleikinn Guðmundur Benediktsson gerði upp leik Íslands og Tyrklands á Stöð 2 Sport í kvöld með þeim Óskari Hrafni Þorvaldssyni og Þorvaldi Örlygssyni. 9. september 2014 23:33
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Tyrkir teknir í kennslustund Strákarnir okkar fóru á kostum er þeiri skelltu Tyrkjum 3-0 í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvelli. 9. september 2014 14:10