Kate Bush vill hvorki gemsa né myndavélar á tónleikunum sínum Þórður Ingi Jónsson skrifar 20. ágúst 2014 20:00 Kate Bush er stórkostleg tónlistarkona. Eins og kunnugt er snýr breska söngkonan Kate Bush aftur í ár til að spila á fyrstu tónleikaröð sinni í 35 ár. Í vikunni skrifaði Bush færslu á heimasíðu sinni þar sem hún biðlar til aðdáenda sinna um að nota hvorki síma né myndavélar á tónleikunum. Bush, 56 ára, segir að þetta sé henni afar mikilvægt. „Ég vildi gjarnan eiga samskipti við ykkur sem áhorfendur en ekki í gegnum iPhone, iPad eða myndavélar,“ segir hún og bætir við að hún hafi sérstaklega valið Hammersmith Apollo, lítinn og náinn tónleikasal, í staðinn fyrir stóran sal eða leikvöll. „Þetta myndi gera okkur kleift að njóta upplifunarinnar saman,“ segir hún. Þá segist Bush vera spennt fyrir tónleikunum og segir undirbúninginn ganga afar vel. Hún mun spila á 22 tónleikum í London og eru fyrstu tónleikarnir á þriðjudaginn næstkomandi. Aðgöngumiðar á tónleikaröðina, sem ber nafnið Before the Dawn, seldust út á fimmtán mínútum eftir að sala hófst í mars. Tónlist Mest lesið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Lífið Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Eins og kunnugt er snýr breska söngkonan Kate Bush aftur í ár til að spila á fyrstu tónleikaröð sinni í 35 ár. Í vikunni skrifaði Bush færslu á heimasíðu sinni þar sem hún biðlar til aðdáenda sinna um að nota hvorki síma né myndavélar á tónleikunum. Bush, 56 ára, segir að þetta sé henni afar mikilvægt. „Ég vildi gjarnan eiga samskipti við ykkur sem áhorfendur en ekki í gegnum iPhone, iPad eða myndavélar,“ segir hún og bætir við að hún hafi sérstaklega valið Hammersmith Apollo, lítinn og náinn tónleikasal, í staðinn fyrir stóran sal eða leikvöll. „Þetta myndi gera okkur kleift að njóta upplifunarinnar saman,“ segir hún. Þá segist Bush vera spennt fyrir tónleikunum og segir undirbúninginn ganga afar vel. Hún mun spila á 22 tónleikum í London og eru fyrstu tónleikarnir á þriðjudaginn næstkomandi. Aðgöngumiðar á tónleikaröðina, sem ber nafnið Before the Dawn, seldust út á fimmtán mínútum eftir að sala hófst í mars.
Tónlist Mest lesið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Lífið Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira