Það var mikið um dýrðir á rauða dreglinum fyrir utan Nokia Theater í Los Angeles í gærkvöldi þegar stjörnurnar streymdu á Emmy-verðlaunahátíðina sem haldin er í 66. sinn í ár.
Rauður litur var mjög vinsæll meðal frægustu kvenna heims eins og sést á meðfylgjandi myndum.