Hollur og góður sætkartöflu drykkur Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 28. ágúst 2014 16:00 Vísir/Getty Sætar kartöflur eru hollar, góðar og stútfullar af næringu. Þær innihalda meðal annars A vítamín, C vítamín, járn, magnesíum og kalk. Þær eru því frábærar í eldamennskuna og í drykki í stað óhollrar sætu. Hér kemur uppskrift af bragðgóðum og hollum drykk sem er frábær þegar löngunin í eitthvað sætt hellist yfir.Hráefni sem þarf í drykkinn: 1/2 lífræn sæt kartafla 1 lítill frosinn banani 2 steinlausar döðlur 1 og 1/2 bolli möndlumjólk 3 ísmolar 1/4 teskeið kanillLeiðbeiningar: Blandið öllum hráefnunum saman í blandara eða matvinnsluvél þangað til að áferðin er orðin mjúk. Hellið í glas og stráið örlitlum kanil yfir. Drekkið og njótið! Drykkir Heilsa Uppskriftir Mest lesið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Gurrý selur slotið Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið
Sætar kartöflur eru hollar, góðar og stútfullar af næringu. Þær innihalda meðal annars A vítamín, C vítamín, járn, magnesíum og kalk. Þær eru því frábærar í eldamennskuna og í drykki í stað óhollrar sætu. Hér kemur uppskrift af bragðgóðum og hollum drykk sem er frábær þegar löngunin í eitthvað sætt hellist yfir.Hráefni sem þarf í drykkinn: 1/2 lífræn sæt kartafla 1 lítill frosinn banani 2 steinlausar döðlur 1 og 1/2 bolli möndlumjólk 3 ísmolar 1/4 teskeið kanillLeiðbeiningar: Blandið öllum hráefnunum saman í blandara eða matvinnsluvél þangað til að áferðin er orðin mjúk. Hellið í glas og stráið örlitlum kanil yfir. Drekkið og njótið!
Drykkir Heilsa Uppskriftir Mest lesið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Gurrý selur slotið Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið