Myndum af bakhlið iPhone 6 mögulega lekið á netið Samúel Karl Ólason skrifar 12. ágúst 2014 15:06 Vísir/AFP Maður sem ber nafnið Sunny Dickson birti í morgun myndir á Twitter sem hann segir vera af bakhlið nýja iPhone 6 símans. Hann hefur áður reynst sannspár um upplýsingar af nýjum vörum Apple og segir þetta vera raunverulegar myndir. Þó sést á myndunum að bakhliðin er nokkuð skemmd. Á vefnum CNet segir að gífurlegur fjöldi orðróma hafi fylgt iPhone sex um langt tímabil, en samkvæmt sögusögnum mun Apple gefa út eina 4,7 tommu útgáfu og 5,5 tommu. Nýjasti orðrómurinn segir til um að Apple muni mögulega kynna símanna á kynningarfundi í september. Mikil leynd hvílir yfir nýjum vörum Apple og sjaldan gefa þeir upplýsingar um tækin fyrr en á stórum kynningarfundum. Þeir hafa aldrei sagt til um hvort myndir séu falsaðar eða ekki og vildu ekki svara CNet varðandi þessar myndir. Því getur alltaf verið að þær séu ekki af bakhlið nýja símans. Myndirnar má sjá hér að neðan:pic.twitter.com/BgC6SGuf36— Sonny Dickson (@SonnyDickson) August 12, 2014 pic.twitter.com/I5MRe0W9XW— Sonny Dickson (@SonnyDickson) August 12, 2014 Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Maður sem ber nafnið Sunny Dickson birti í morgun myndir á Twitter sem hann segir vera af bakhlið nýja iPhone 6 símans. Hann hefur áður reynst sannspár um upplýsingar af nýjum vörum Apple og segir þetta vera raunverulegar myndir. Þó sést á myndunum að bakhliðin er nokkuð skemmd. Á vefnum CNet segir að gífurlegur fjöldi orðróma hafi fylgt iPhone sex um langt tímabil, en samkvæmt sögusögnum mun Apple gefa út eina 4,7 tommu útgáfu og 5,5 tommu. Nýjasti orðrómurinn segir til um að Apple muni mögulega kynna símanna á kynningarfundi í september. Mikil leynd hvílir yfir nýjum vörum Apple og sjaldan gefa þeir upplýsingar um tækin fyrr en á stórum kynningarfundum. Þeir hafa aldrei sagt til um hvort myndir séu falsaðar eða ekki og vildu ekki svara CNet varðandi þessar myndir. Því getur alltaf verið að þær séu ekki af bakhlið nýja símans. Myndirnar má sjá hér að neðan:pic.twitter.com/BgC6SGuf36— Sonny Dickson (@SonnyDickson) August 12, 2014 pic.twitter.com/I5MRe0W9XW— Sonny Dickson (@SonnyDickson) August 12, 2014
Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira