Kólumbískur lögmaður kærir FIFA Kristinn Páll Teitsson skrifar 15. ágúst 2014 23:30 Eitt af vitnum Aurelio Jimenez, James Rodríguez, leikmaður kólumbíska landsliðsins. Vísir/Getty Aurelio Jimenez, kólumbískur lögmaður hefur höfðað mál á hendur alþjóða knattspyrnusambandinu, FIFA, vegna slakrar dómgæslu á Heimsmeistaramótinu og krefst hann 800 milljóna punda í skaðabætur. Jimenez var ósáttur með dómara leiksins í leik Brasilíu og Kólumbíu í 8-liða úrslitunum en hann þurfti að leitast læknishjálpar eftir leikinn vegna óreglulegs hjartsláttar. Jimenez staðfesti í samtali við BBC að hann ætlaði að höfða málið og að hann væri fullviss um að hann myndi vinna málið fyrir framan dómstólum en hann segist hafa vitnisburð meðal annars Pele, Maradona og James Rodríguez. „Ég ákvað að kæra knattspyrnusambandið fyrir kólumbískum dómstólum þar sem það var augljóst á mótinu að það voru margir dómar vitlausir. Þetta hafði slæm áhrif á íbúa fjöldan allra landa, þar á meðal í Kólumbíu, Síle, Úrúgvæ, Englandi, Úrúgvæ, Mexíkó og Kosta Ríka.“ Að lokum tilkynnti Jimenez hvað peningurinn myndi fara í en hann segist ætla að gefa hann til þess að bæta lífsskilyrði kólumbískra barna. FIFA HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Nýja miðvarðarpar PSG sá um Kólumbíu - Brasilía í undanúrslit Miðvarðarpar brasilíska landsliðsins, Thiago Silva og David Luiz, skoruðu mörk liðsins í 2-1 sigri á Kólumbíu í átta liða úrslitum HM í fótbolta í kvöld og tryggðu Brasilíumönnum undanúrslitaleik á móti Þjóðverjum. 4. júlí 2014 12:22 Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn Fleiri fréttir Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt af sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Sjá meira
Aurelio Jimenez, kólumbískur lögmaður hefur höfðað mál á hendur alþjóða knattspyrnusambandinu, FIFA, vegna slakrar dómgæslu á Heimsmeistaramótinu og krefst hann 800 milljóna punda í skaðabætur. Jimenez var ósáttur með dómara leiksins í leik Brasilíu og Kólumbíu í 8-liða úrslitunum en hann þurfti að leitast læknishjálpar eftir leikinn vegna óreglulegs hjartsláttar. Jimenez staðfesti í samtali við BBC að hann ætlaði að höfða málið og að hann væri fullviss um að hann myndi vinna málið fyrir framan dómstólum en hann segist hafa vitnisburð meðal annars Pele, Maradona og James Rodríguez. „Ég ákvað að kæra knattspyrnusambandið fyrir kólumbískum dómstólum þar sem það var augljóst á mótinu að það voru margir dómar vitlausir. Þetta hafði slæm áhrif á íbúa fjöldan allra landa, þar á meðal í Kólumbíu, Síle, Úrúgvæ, Englandi, Úrúgvæ, Mexíkó og Kosta Ríka.“ Að lokum tilkynnti Jimenez hvað peningurinn myndi fara í en hann segist ætla að gefa hann til þess að bæta lífsskilyrði kólumbískra barna.
FIFA HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Nýja miðvarðarpar PSG sá um Kólumbíu - Brasilía í undanúrslit Miðvarðarpar brasilíska landsliðsins, Thiago Silva og David Luiz, skoruðu mörk liðsins í 2-1 sigri á Kólumbíu í átta liða úrslitum HM í fótbolta í kvöld og tryggðu Brasilíumönnum undanúrslitaleik á móti Þjóðverjum. 4. júlí 2014 12:22 Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn Fleiri fréttir Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt af sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Sjá meira
Nýja miðvarðarpar PSG sá um Kólumbíu - Brasilía í undanúrslit Miðvarðarpar brasilíska landsliðsins, Thiago Silva og David Luiz, skoruðu mörk liðsins í 2-1 sigri á Kólumbíu í átta liða úrslitum HM í fótbolta í kvöld og tryggðu Brasilíumönnum undanúrslitaleik á móti Þjóðverjum. 4. júlí 2014 12:22