Albers: Ökumenn verða að standa sig til að halda sætinu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 8. ágúst 2014 22:30 Er Kobayashi að missa sætið hjá Caterham? Vísir/Getty Christijan Albers liðsstjóri Caterham liðsins segir að ökumenn liðsins verði að standa sig ef þeir ætla sér að klára tímabilið með liðinu. Orðrómur þess efnis hefur verið á kreiki að Caterham sé á höttunum eftir nýjum ökumönnum. Albers var ekki mjög afgerandi í svörum þegar hann var spurður um áform liðsins. „Þetta er einfalt. Svo lengi sem ökumenn eru að standa sig fá þeir að klára tímabili,“ sagði Albers.Robin Frijns hefur verið nefndur sem möguleiki fyrir Caterham, sem er talið vilja skipta Kamui Kobayashi út. Þegar Kobayashi kom til liðsins taldi þáverandi stjórn sig hafa náð í happafeng. Hugsanlega er hugsjónin önnur hjá nýjum eigendum. Albers hefur þó sagt að Hollendingurinn og samlandi hans sé of reynslulítill. „Auðvitað þætti mér skemmtilegra að fá hollenskan ökumann. Robin getur þó ennþá bætt sig mikil. Ég tel að hann ætti að einbeita sér að því að eyða veikleikum sínum. Ég hef ekki séð nóg af honum í bílnum til að segja meira um hann. Við þurfum bara að bíða og sjá,“ sagði Albers. Það yrði eftirsjá af Kobayashi enda er hann gríðarlega reynslumikill ökumaður. Það væri hins vegar gaman að sjá hvað Frijns gæti gert, fengi hann tækifæri. Formúla Tengdar fréttir Eigandi Caterham íhugar að hætta í Formúlu 1 Tony Fernandes, eigandi og stjórnandi Caterham liðsins í Formúlu 1 hefur gefið vísbendingar um að liðið muni hætta í Formúlu 1. 29. júní 2014 22:00 Bílskúrinn: Keppnin sem hafði allt Ungverski kappaksturinn var viðburðaríkur og spennandi. Hann hafði eiginleg allt sem góður kappakstur getur haft fram að færa. Það afdrifaríkasta og afbrigðilegasta sem gerðist verður skoðað í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 29. júlí 2014 22:45 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Christijan Albers liðsstjóri Caterham liðsins segir að ökumenn liðsins verði að standa sig ef þeir ætla sér að klára tímabilið með liðinu. Orðrómur þess efnis hefur verið á kreiki að Caterham sé á höttunum eftir nýjum ökumönnum. Albers var ekki mjög afgerandi í svörum þegar hann var spurður um áform liðsins. „Þetta er einfalt. Svo lengi sem ökumenn eru að standa sig fá þeir að klára tímabili,“ sagði Albers.Robin Frijns hefur verið nefndur sem möguleiki fyrir Caterham, sem er talið vilja skipta Kamui Kobayashi út. Þegar Kobayashi kom til liðsins taldi þáverandi stjórn sig hafa náð í happafeng. Hugsanlega er hugsjónin önnur hjá nýjum eigendum. Albers hefur þó sagt að Hollendingurinn og samlandi hans sé of reynslulítill. „Auðvitað þætti mér skemmtilegra að fá hollenskan ökumann. Robin getur þó ennþá bætt sig mikil. Ég tel að hann ætti að einbeita sér að því að eyða veikleikum sínum. Ég hef ekki séð nóg af honum í bílnum til að segja meira um hann. Við þurfum bara að bíða og sjá,“ sagði Albers. Það yrði eftirsjá af Kobayashi enda er hann gríðarlega reynslumikill ökumaður. Það væri hins vegar gaman að sjá hvað Frijns gæti gert, fengi hann tækifæri.
Formúla Tengdar fréttir Eigandi Caterham íhugar að hætta í Formúlu 1 Tony Fernandes, eigandi og stjórnandi Caterham liðsins í Formúlu 1 hefur gefið vísbendingar um að liðið muni hætta í Formúlu 1. 29. júní 2014 22:00 Bílskúrinn: Keppnin sem hafði allt Ungverski kappaksturinn var viðburðaríkur og spennandi. Hann hafði eiginleg allt sem góður kappakstur getur haft fram að færa. Það afdrifaríkasta og afbrigðilegasta sem gerðist verður skoðað í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 29. júlí 2014 22:45 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Eigandi Caterham íhugar að hætta í Formúlu 1 Tony Fernandes, eigandi og stjórnandi Caterham liðsins í Formúlu 1 hefur gefið vísbendingar um að liðið muni hætta í Formúlu 1. 29. júní 2014 22:00
Bílskúrinn: Keppnin sem hafði allt Ungverski kappaksturinn var viðburðaríkur og spennandi. Hann hafði eiginleg allt sem góður kappakstur getur haft fram að færa. Það afdrifaríkasta og afbrigðilegasta sem gerðist verður skoðað í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 29. júlí 2014 22:45