Svona á að auglýsa Toyota Hilux Finnur Thorlacius skrifar 30. júlí 2014 10:07 Japanskar auglýsingar fyrir heimamarkað hafa stundum þótt nokkuð óvenjulegar og hér eru ruddar nýjar brautir svo ekki sé harðar að kveðið. Toyota fyrirtækið hefur verið þekkt fyrir að starfa í góðu samlyndi við móður náttúru svo það er ef til vill eðlilegt að hin græna náttúra, í þessu tilviki frumskógur, spili stærstan þátt. Hátt adrenalínflæði kemur reyndar mikið við sögu, en það hefur aldrei skaðað er kemur að auglýsingum. Hér er japanskur húmor uppá sitt besta, en hann hefur ekki alltaf átt uppá pallborðið hjá vestrænum þjóðum, en kannski hér. Það er nánast aukaatriði hvað verið er að auglýsa en það er hinn sterkbyggði Toyota Hilux pallbíll. Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Erlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Innlent Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Innlent
Japanskar auglýsingar fyrir heimamarkað hafa stundum þótt nokkuð óvenjulegar og hér eru ruddar nýjar brautir svo ekki sé harðar að kveðið. Toyota fyrirtækið hefur verið þekkt fyrir að starfa í góðu samlyndi við móður náttúru svo það er ef til vill eðlilegt að hin græna náttúra, í þessu tilviki frumskógur, spili stærstan þátt. Hátt adrenalínflæði kemur reyndar mikið við sögu, en það hefur aldrei skaðað er kemur að auglýsingum. Hér er japanskur húmor uppá sitt besta, en hann hefur ekki alltaf átt uppá pallborðið hjá vestrænum þjóðum, en kannski hér. Það er nánast aukaatriði hvað verið er að auglýsa en það er hinn sterkbyggði Toyota Hilux pallbíll.
Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Erlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Innlent Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Innlent