Ótrúleg velgengni, nauðgun, fangelsisvist og dótturmissir 31. júlí 2014 15:30 Jamie Foxx og Mike Tyson Vísir/Getty/Getty Heimildamenn kvikmyndavefsins Variety segja að Jamie Foxx sé orðaður við hlutverk Mikes Tyson í kvikmynd byggðri á ævi boxarans. Terence Winter kemur til með að skrifa handritið, en hann skrifaði síðast The Wolf of Wall Street. Rick Yorn, umboðsmaður Foxx, verður framleiðandi kvikmyndarinnar. Tyson er þekktur fyrir kraft sinn og grimmd sem hann sýndi inn í hringnum og utan hans. Hann var ekki eingöngu besti boxarinn í lok níunda áratugsins, heldur líka einn vinsælasti íþróttamaðurinn í augum almennings. Eftir að hafa tapað titlinum 1990 eftir tap fyrir Buster Douglas snerist líf Tysons á hvolf, og hann sat meðal annars í fangelsi í sex ár eftir að hann var dæmdur fyrir nauðgun. Tyson steig aftur inn í hringinn eftir að hann losnaði úr fangelsi, en náði ekki sömu hæðum á ferlinum og áður. Hann varð hvað best þekktur fyrir tap sitt fyrir Evander Holyfield, þar sem Tyson beit eyrað af mótherja sínum. Hann varð gjaldþrota árið 2003, settist í helgan stein árið 2005 og árið 2009 lést dóttir hans. Hann gaf út sjálfsævisögu, Undisputed Truth, sem komst á lista New York Times yfir best seldu bækurnar og í kjölfarið setti hann upp verk byggt á bókinni í Vegas árið 2012 sem var síðar sett upp á Broadway, með hjálp Spike Lee. Bíó og sjónvarp Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Ísraelar þekkja Eurovision-stuld betur en aðrir Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Heimildamenn kvikmyndavefsins Variety segja að Jamie Foxx sé orðaður við hlutverk Mikes Tyson í kvikmynd byggðri á ævi boxarans. Terence Winter kemur til með að skrifa handritið, en hann skrifaði síðast The Wolf of Wall Street. Rick Yorn, umboðsmaður Foxx, verður framleiðandi kvikmyndarinnar. Tyson er þekktur fyrir kraft sinn og grimmd sem hann sýndi inn í hringnum og utan hans. Hann var ekki eingöngu besti boxarinn í lok níunda áratugsins, heldur líka einn vinsælasti íþróttamaðurinn í augum almennings. Eftir að hafa tapað titlinum 1990 eftir tap fyrir Buster Douglas snerist líf Tysons á hvolf, og hann sat meðal annars í fangelsi í sex ár eftir að hann var dæmdur fyrir nauðgun. Tyson steig aftur inn í hringinn eftir að hann losnaði úr fangelsi, en náði ekki sömu hæðum á ferlinum og áður. Hann varð hvað best þekktur fyrir tap sitt fyrir Evander Holyfield, þar sem Tyson beit eyrað af mótherja sínum. Hann varð gjaldþrota árið 2003, settist í helgan stein árið 2005 og árið 2009 lést dóttir hans. Hann gaf út sjálfsævisögu, Undisputed Truth, sem komst á lista New York Times yfir best seldu bækurnar og í kjölfarið setti hann upp verk byggt á bókinni í Vegas árið 2012 sem var síðar sett upp á Broadway, með hjálp Spike Lee.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Ísraelar þekkja Eurovision-stuld betur en aðrir Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira