Lana Del Rey hefur sofið hjá fullt af mönnum í tónlistarbransanum 23. júlí 2014 15:30 Lana Del Rey Vísir/Getty Lana Del Rey var í viðtali við Complex magazine til að ræða útgáfu nýrrar plötu sinnar, Ultraviolence. Í viðtalinu ræðir söngkonan hæfileikaríka um innblástur í tónlist, gagnrýni sem hún hefur hlotið og síðast en ekki síst um sambönd sín við karlmenn. Þegar hún var spurð út í lag sitt sem heitir því frakka nafni Fucked My Way Up to The Top sagði Rey: „Ég veit hvað þið haldið um mig. Ég hef sofið hjá fullt af mönnum úr bransanum, en enginn þeirra hjálpaði mér að fá plötusamning. Sem er pirrandi.“ Yfir hverju Del Rey er pirruð er ekki alveg ljóst - það er að segja hvort hún sé pirruð yfir því að þessir menn hafi ekki reddað henni plötusamning eftir að hún svaf hjá þeim, eða hvort hún er pirruð yfir því að fólk haldi þetta um hana. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Del Rey lætur umdeild ummæli falla í viðtölum um nýju plötuna. „Ég vildi að ég væri nú þegar dáin,“ segir söngkonan Lana Del Rey í viðtali við The Guardian við blaðamanninn Tom Jonze, en þegar hann benti á að tveir uppáhalds tónlistarmenn Lönu væru dánir, Amy Winehouse og Kurt Cobain, hafði hún þetta að segja.„Ég meina þetta,“ hélt hún áfram þegar Jonze efaðist um að hún vildi raunverulega deyja. „Mig langar ekki að halda áfram að gera þetta. En ég er að því.“ Tónlist Mest lesið Björn plokkar í stað Höllu Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Lana Del Rey var í viðtali við Complex magazine til að ræða útgáfu nýrrar plötu sinnar, Ultraviolence. Í viðtalinu ræðir söngkonan hæfileikaríka um innblástur í tónlist, gagnrýni sem hún hefur hlotið og síðast en ekki síst um sambönd sín við karlmenn. Þegar hún var spurð út í lag sitt sem heitir því frakka nafni Fucked My Way Up to The Top sagði Rey: „Ég veit hvað þið haldið um mig. Ég hef sofið hjá fullt af mönnum úr bransanum, en enginn þeirra hjálpaði mér að fá plötusamning. Sem er pirrandi.“ Yfir hverju Del Rey er pirruð er ekki alveg ljóst - það er að segja hvort hún sé pirruð yfir því að þessir menn hafi ekki reddað henni plötusamning eftir að hún svaf hjá þeim, eða hvort hún er pirruð yfir því að fólk haldi þetta um hana. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Del Rey lætur umdeild ummæli falla í viðtölum um nýju plötuna. „Ég vildi að ég væri nú þegar dáin,“ segir söngkonan Lana Del Rey í viðtali við The Guardian við blaðamanninn Tom Jonze, en þegar hann benti á að tveir uppáhalds tónlistarmenn Lönu væru dánir, Amy Winehouse og Kurt Cobain, hafði hún þetta að segja.„Ég meina þetta,“ hélt hún áfram þegar Jonze efaðist um að hún vildi raunverulega deyja. „Mig langar ekki að halda áfram að gera þetta. En ég er að því.“
Tónlist Mest lesið Björn plokkar í stað Höllu Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira