Nýtt myndband frá Robert the Roommate 23. júlí 2014 14:30 Hljómsveitin Robert the Roommate hefur sent frá sér myndband við lagið, I Will Catch You When You Fall sem kom út á þeirra fyrstu breiðskífu á síðasta ári. Myndbandið er tekið upp í suður Svíþjóð og leikstýrt og stíliserað af þeim Friðriki Árnason og Gígju Isis, en þau fengu sænska vini sér til aðstoðar við upptökur. Skotin á Íslandi eru mynduð af Daníel Poul Purkhús. „Þetta er fyrsta myndbandið sem við sendum frá okkur og við erum mjög sátt við þetta glæsilega myndband. Það er hálfgerð draumkennd sem kemur fyrir í myndbandinu og er það tekið upp á fallegum stað í suður Svíþjóð," segir Rósa Guðrún Sveinsdóttir söngkona og flautuleikari sveitarinnar. Sveitin var stofnuð á vormánuðum ársins 2010 með það í huga að leika lög eftir söngvaskáld 7. og 8. áratug síðustu aldarar. En uppúr árinu 2011 fóru liðsmenn Robert the Roommate að leika eigin lög sem komu síðan út á síðasta ári. Þess má geta að sveitin heldur tónleika á Café Rósenberg næstkomandi föstudagskvöld klukkan 22.00. Þar verður áhersla lögð á lög eftir hljómsveitarmeðlimi Led Zeppelin. „Við flytjum eigið efni líka en erum miklir Zeppelin-aðdáendur. Það verður rosalegt stuð á Rosenberg," bætir Rósa Guðrún við. Tónlist Mest lesið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Fleiri fréttir Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Hljómsveitin Robert the Roommate hefur sent frá sér myndband við lagið, I Will Catch You When You Fall sem kom út á þeirra fyrstu breiðskífu á síðasta ári. Myndbandið er tekið upp í suður Svíþjóð og leikstýrt og stíliserað af þeim Friðriki Árnason og Gígju Isis, en þau fengu sænska vini sér til aðstoðar við upptökur. Skotin á Íslandi eru mynduð af Daníel Poul Purkhús. „Þetta er fyrsta myndbandið sem við sendum frá okkur og við erum mjög sátt við þetta glæsilega myndband. Það er hálfgerð draumkennd sem kemur fyrir í myndbandinu og er það tekið upp á fallegum stað í suður Svíþjóð," segir Rósa Guðrún Sveinsdóttir söngkona og flautuleikari sveitarinnar. Sveitin var stofnuð á vormánuðum ársins 2010 með það í huga að leika lög eftir söngvaskáld 7. og 8. áratug síðustu aldarar. En uppúr árinu 2011 fóru liðsmenn Robert the Roommate að leika eigin lög sem komu síðan út á síðasta ári. Þess má geta að sveitin heldur tónleika á Café Rósenberg næstkomandi föstudagskvöld klukkan 22.00. Þar verður áhersla lögð á lög eftir hljómsveitarmeðlimi Led Zeppelin. „Við flytjum eigið efni líka en erum miklir Zeppelin-aðdáendur. Það verður rosalegt stuð á Rosenberg," bætir Rósa Guðrún við.
Tónlist Mest lesið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Fleiri fréttir Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira