Ritstjórinn hélt að ekkert yrði úr Amy Winehouse 23. júlí 2014 16:00 Vísir/Getty Amy Winehouse sagði frá því í óbirtu viðtali frá árinu 2004 að hún hefði viljað eignast börn. „Eftir tíu ár verð ég orðin þrítug, kannski með barn,“ sagði hún. „Ég verð komin út með aðra plötu og nokkrar konsept-smáskífur. Tónlistin mín, þessi sem er hrá og alvöru, verður bara sett á breiðskífur.“ Viðtalið birtist aldrei í blaðinu sem um ræðir vegna þess að ritstjórinn hélt að ekkert yrði úr Winehouse. Hún hafði þá þegar gefið út sína fyrstu plötu, Frank, aðeins nokkrum mánuðum áður. Sú varð tvöföld platínumplata, og seldist í tveimur milljónum eintaka bara í Evrópu.Amy Winehouse lést þann 23. júlí, 2011, aðeins 27 ára gömul. Dánarorsökin var áfengiseitrun. Hún hafði háð baráttu við fíknivanda síðustu ár ævi sinnar, og neytti meðal annars eiturlyfja á borð við heróín, krakk og kannabis. Tónlist Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Amy Winehouse sagði frá því í óbirtu viðtali frá árinu 2004 að hún hefði viljað eignast börn. „Eftir tíu ár verð ég orðin þrítug, kannski með barn,“ sagði hún. „Ég verð komin út með aðra plötu og nokkrar konsept-smáskífur. Tónlistin mín, þessi sem er hrá og alvöru, verður bara sett á breiðskífur.“ Viðtalið birtist aldrei í blaðinu sem um ræðir vegna þess að ritstjórinn hélt að ekkert yrði úr Winehouse. Hún hafði þá þegar gefið út sína fyrstu plötu, Frank, aðeins nokkrum mánuðum áður. Sú varð tvöföld platínumplata, og seldist í tveimur milljónum eintaka bara í Evrópu.Amy Winehouse lést þann 23. júlí, 2011, aðeins 27 ára gömul. Dánarorsökin var áfengiseitrun. Hún hafði háð baráttu við fíknivanda síðustu ár ævi sinnar, og neytti meðal annars eiturlyfja á borð við heróín, krakk og kannabis.
Tónlist Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira