10 skemmtilegar staðreyndir um líkamann Rikka skrifar 25. júlí 2014 09:00 Já, þú segir nokkuð .. Mynd/getty Líkaminn okkar er magnað fyrirbæri. Gerðar hafa verið ótal rannsóknir á honum, misjafnlega gáfulegar. En ef að við værum ekki forvitin þá vissum við ekki neitt. Vissir þú til dæmis að: .. manneskjan er 1 sentimeter hærri á morgnana en á kvöldin.. það munar um minna .. DNA okkar mannveranna er 50% það sama og í bönunum … já og 90% með simpönsum. .. blóð okkar mannanna ferðast tæplega 20.000 km um líkamann okkar á hverjum degi. .. heilinn notar 20% af súrefnisupptöku líkamanns þrátt fyrir að vera aðeins um 2% af heildarþyngd meðalmanneskju. .. það tekur tá- og fingurneglurnar um sex mánuði að vaxa frá rót að endanum... þeim sem að dreymir meira eru víst með hærri greindarvísitölu..ææ .. hnerri fer á allt að 160 km hraða..atsjú!! .. meðalmannsekja leysir vind að meðaltali 14 sinnum á dag. .. okkur er lífsins ómögulegt að kitla okkur sjálf. .. eyrun okkar og nefið er það eina sem að heldur áfram að stækka eftir að við komumst á fullorðinsaldur. Heilsa Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Líkaminn okkar er magnað fyrirbæri. Gerðar hafa verið ótal rannsóknir á honum, misjafnlega gáfulegar. En ef að við værum ekki forvitin þá vissum við ekki neitt. Vissir þú til dæmis að: .. manneskjan er 1 sentimeter hærri á morgnana en á kvöldin.. það munar um minna .. DNA okkar mannveranna er 50% það sama og í bönunum … já og 90% með simpönsum. .. blóð okkar mannanna ferðast tæplega 20.000 km um líkamann okkar á hverjum degi. .. heilinn notar 20% af súrefnisupptöku líkamanns þrátt fyrir að vera aðeins um 2% af heildarþyngd meðalmanneskju. .. það tekur tá- og fingurneglurnar um sex mánuði að vaxa frá rót að endanum... þeim sem að dreymir meira eru víst með hærri greindarvísitölu..ææ .. hnerri fer á allt að 160 km hraða..atsjú!! .. meðalmannsekja leysir vind að meðaltali 14 sinnum á dag. .. okkur er lífsins ómögulegt að kitla okkur sjálf. .. eyrun okkar og nefið er það eina sem að heldur áfram að stækka eftir að við komumst á fullorðinsaldur.
Heilsa Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira