Uppskrift að þorskhnökkum í sveppasósu 28. júlí 2014 16:30 Sólveig á Heilsutorgi deilir uppskrift að þorskhnökkum í sveppasósu með sætum kartöflum. Uppskrift:Þorskhnakkar (eða annar góður fiskur)Grænar baunir ( belgbaunir)SveppirGraslaukurGulræturPaprika2 rif Hvítlaukur1 askja létt sveppa osturSaltverk ReykjanessPiparTandori krydd frá PottagöldrumCayenepiparGrænmetisteningur2 dl. Vatn2 dl. nýmjólk2 dl. vatn Steikja grænmetið ásamt hvítlauknum (merja hvítlaukinn vel) á pönnu. Hella vatninu yfir og grænmetisteningnum. Hræra vel upp og bæta ostinum við. Krydda til. Hræra allt vel saman og í lokin bæta við mjólkinni. Fiskinn í eldfast mót og allt gumsið yfir. Inn í ofn og eldað eftir smekk. Ég vil fisk alls ekki mikið eldaðan. Í lítið eldfast mót skar ég niður sæta kartöflu og það er mjög gott með svona fiskrétt. Sjávarréttir Uppskriftir Þorskur Mest lesið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira
Sólveig á Heilsutorgi deilir uppskrift að þorskhnökkum í sveppasósu með sætum kartöflum. Uppskrift:Þorskhnakkar (eða annar góður fiskur)Grænar baunir ( belgbaunir)SveppirGraslaukurGulræturPaprika2 rif Hvítlaukur1 askja létt sveppa osturSaltverk ReykjanessPiparTandori krydd frá PottagöldrumCayenepiparGrænmetisteningur2 dl. Vatn2 dl. nýmjólk2 dl. vatn Steikja grænmetið ásamt hvítlauknum (merja hvítlaukinn vel) á pönnu. Hella vatninu yfir og grænmetisteningnum. Hræra vel upp og bæta ostinum við. Krydda til. Hræra allt vel saman og í lokin bæta við mjólkinni. Fiskinn í eldfast mót og allt gumsið yfir. Inn í ofn og eldað eftir smekk. Ég vil fisk alls ekki mikið eldaðan. Í lítið eldfast mót skar ég niður sæta kartöflu og það er mjög gott með svona fiskrétt.
Sjávarréttir Uppskriftir Þorskur Mest lesið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira