Lengri augnhár á náttúrulegan hátt Rikka skrifar 30. júlí 2014 09:00 Mynd/Getty Búðu til þína eigin náttúrulega augnháranæringu á einfaldan máta. Byrjaðu á því að þvo ílát eða þvoðu gamlan maskara sem að þú ert hætt að nota. Sjóddu vatn og skelltu maskaraílátinu út í í smátíma, þannig dauðhreinsarðu umbúðirnar. Blandaðu saman: 1/4 hluta af Castor olíu eða laxerolíu eins og hún heitir víst upp á íslensku. Olían verður að vera hexane frí og kaldpressuð 1/2 hluti af E-vítamínolíu 1/4 hluti hreint Aloe vera gel Hrærið hráefninu saman og setjið ofan í maskaraílátið. Ef að þú átt ekki maskara sem að þú mátt missa, settu þá næringuna í sótthreinsaðar umbúðir og berðu næringuna á augnhárin í lok hvers dags með eyrnapinna. Notaðu nýjan eyrnapinna á hverjum degi. Ef að þú átt aftur á móti maskara sem að þú mátt missa, þá geturðu notað maskaraburstan til að bera næringuna á. Gerðu þetta á kvöldin áður en að þú ferð að sofa í 30 daga og sjáðu muninn Heilsa Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Búðu til þína eigin náttúrulega augnháranæringu á einfaldan máta. Byrjaðu á því að þvo ílát eða þvoðu gamlan maskara sem að þú ert hætt að nota. Sjóddu vatn og skelltu maskaraílátinu út í í smátíma, þannig dauðhreinsarðu umbúðirnar. Blandaðu saman: 1/4 hluta af Castor olíu eða laxerolíu eins og hún heitir víst upp á íslensku. Olían verður að vera hexane frí og kaldpressuð 1/2 hluti af E-vítamínolíu 1/4 hluti hreint Aloe vera gel Hrærið hráefninu saman og setjið ofan í maskaraílátið. Ef að þú átt ekki maskara sem að þú mátt missa, settu þá næringuna í sótthreinsaðar umbúðir og berðu næringuna á augnhárin í lok hvers dags með eyrnapinna. Notaðu nýjan eyrnapinna á hverjum degi. Ef að þú átt aftur á móti maskara sem að þú mátt missa, þá geturðu notað maskaraburstan til að bera næringuna á. Gerðu þetta á kvöldin áður en að þú ferð að sofa í 30 daga og sjáðu muninn
Heilsa Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira