Þættirnir munu snúa að hermanninnum Jameson Locke og baráttu hans til að bjarga mannkyninu.
Síðustu ár hefur fjöldinn allur af þáttum og bíómyndum verið tekin upp að hluta til hér á landi. Má þar nefna Noah, Oblivion, Game of Thrones, Transformers: Age of extinction, Star Wars og Prometheus.