Ert þú að bera á þig skaðleg eiturefni á hverjum degi? Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 17. júlí 2014 09:00 Vísir/Getty Mikil vitundarvakning hefur orðið á síðustu árum um skaðsemi eiturefna í snyrtivörum. Enn er þó meirihluti snyrtivara sem við notum í daglegu lífi fullar af skaðlegum efnum og það getur reynst erfitt að átta sig á hvað er í lagi og hvað ekki, skaðlegu innihaldsefnin eru mörg og fæstir þekkja heiti þeirra. Heather White sem starfar fyrir the Enviromental Working Group fjallar mjög ítarlega um skaðsemi eiturefna í vinsælum snyrtivörum og afleiðingar þess að nota þessar vörur daglega í þessu fróðlega myndbandi sem birtist á vefsíðunni mindbodygreen. Fyrir þá sem vilja vita enn meira um málefnið og komast að því hvað við erum í raun og veru að bera á okkur bendum við á vefsíðuna skindeep. Þar er hægt að fletta upp rúmlega 69.000 mismunandi snyrtivörum og fá nákvæmar innihaldslýsingar og upplýsingar um skaðsemi þeirra. Heilsa Mest lesið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira
Mikil vitundarvakning hefur orðið á síðustu árum um skaðsemi eiturefna í snyrtivörum. Enn er þó meirihluti snyrtivara sem við notum í daglegu lífi fullar af skaðlegum efnum og það getur reynst erfitt að átta sig á hvað er í lagi og hvað ekki, skaðlegu innihaldsefnin eru mörg og fæstir þekkja heiti þeirra. Heather White sem starfar fyrir the Enviromental Working Group fjallar mjög ítarlega um skaðsemi eiturefna í vinsælum snyrtivörum og afleiðingar þess að nota þessar vörur daglega í þessu fróðlega myndbandi sem birtist á vefsíðunni mindbodygreen. Fyrir þá sem vilja vita enn meira um málefnið og komast að því hvað við erum í raun og veru að bera á okkur bendum við á vefsíðuna skindeep. Þar er hægt að fletta upp rúmlega 69.000 mismunandi snyrtivörum og fá nákvæmar innihaldslýsingar og upplýsingar um skaðsemi þeirra.
Heilsa Mest lesið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira