Frískandi, pólskur eftirréttur - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 18. júlí 2014 23:00 Kissel er eftirréttur sem á rætur sínar að rekja til Póllands og heitir á frummálinu Kisiel.Kissel300 g jarðarber4 tsk sykur250 ml + 50 ml kalt vatn4 tsk maizenaSetjið jarðarber, sykur og 250 ml af vatni í miðlungsstóran pott og hitið yfir meðallágum hita. Leyfið þessu að sjóða, lækkið síðan hitann og eldið í um 10 til 15 mínútur. Blandið maizena og restinni af vatninu saman í skál og hrærið þangað til blandan er kekkjalaus. Bætið blöndunni við jarðarberjablönduna og leyfið öllu að sjóða saman í fimm mínútur eða þangað til blandan hefur þyknað. Leyfið þessu að kólna áður en þetta er borið fram. Fengið hér. Drykkir Eftirréttir Uppskriftir Tengdar fréttir Ljúffeng berjabomba sem klikkar seint - UPPSKRIFT Þessi kaka er tilvalin í gleðskapinn í sumarblíðunni. 15. júlí 2014 11:00 Hindberja- og rjómaostamúffur - UPPSKRIFT Einfaldur og ljúffengur eftirréttur eða millimál. 24. júní 2014 21:00 Súraldin- og pistasíuhnetumúffur - UPPSKRIFT Einfaldar múffur sem eru sætar undir tönn. 7. júlí 2014 17:00 Hressandi sumarkokteill - UPPSKRIFT Drykkurinn Tequila Paloma er tilvalinn í sumarteitið. 25. júní 2014 23:00 Kolla bakar Sylvíuköku - UPPSKRIFT Eva Laufey sótti Kolbrúnu Björnsdóttur fjölmiðlakonu heim í þættinum Höfðingjar heim að sækja. 1. júlí 2014 15:30 Könnukökur sem allir geta gert - UPPSKRIFTIR Það er leikur einn að búa sér til köku í könnu ef löngunin í sætindi nær yfirhöndinni. 26. júní 2014 11:30 Gómsæt vegan-súkkulaðimjólk - UPPSKRIFT Mjög einfalt að búa þessa til. 9. júlí 2014 13:30 Frískandi og falleg vatnsmelónusúpa - UPPSKRIFT Lítil sem engin fyrirhöfn og ljúffengt bragð. 16. júlí 2014 12:00 Unaðslegar engiferkökur - UPPSKRIFT Bragðgóður og ljúffengur eftirréttur. 18. júlí 2014 11:00 Grænn og vænn þeytingur - UPPSKRIFT Gæti ekki verið einfaldara. 21. júní 2014 10:00 Bláberjamúffur með chia-fræjum - UPPSKRIFT Ljúffengar hvaða tíma dags sem er. 26. júní 2014 18:00 Kaffihristingur - UPPSKRIFT Tilvalinn á fallegum sumardögum. 23. júní 2014 18:00 Hvítvínssangría - UPPSKRIFT Einfalt, svalandi og ofsalega gott. 30. júní 2014 17:30 Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Kissel er eftirréttur sem á rætur sínar að rekja til Póllands og heitir á frummálinu Kisiel.Kissel300 g jarðarber4 tsk sykur250 ml + 50 ml kalt vatn4 tsk maizenaSetjið jarðarber, sykur og 250 ml af vatni í miðlungsstóran pott og hitið yfir meðallágum hita. Leyfið þessu að sjóða, lækkið síðan hitann og eldið í um 10 til 15 mínútur. Blandið maizena og restinni af vatninu saman í skál og hrærið þangað til blandan er kekkjalaus. Bætið blöndunni við jarðarberjablönduna og leyfið öllu að sjóða saman í fimm mínútur eða þangað til blandan hefur þyknað. Leyfið þessu að kólna áður en þetta er borið fram. Fengið hér.
Drykkir Eftirréttir Uppskriftir Tengdar fréttir Ljúffeng berjabomba sem klikkar seint - UPPSKRIFT Þessi kaka er tilvalin í gleðskapinn í sumarblíðunni. 15. júlí 2014 11:00 Hindberja- og rjómaostamúffur - UPPSKRIFT Einfaldur og ljúffengur eftirréttur eða millimál. 24. júní 2014 21:00 Súraldin- og pistasíuhnetumúffur - UPPSKRIFT Einfaldar múffur sem eru sætar undir tönn. 7. júlí 2014 17:00 Hressandi sumarkokteill - UPPSKRIFT Drykkurinn Tequila Paloma er tilvalinn í sumarteitið. 25. júní 2014 23:00 Kolla bakar Sylvíuköku - UPPSKRIFT Eva Laufey sótti Kolbrúnu Björnsdóttur fjölmiðlakonu heim í þættinum Höfðingjar heim að sækja. 1. júlí 2014 15:30 Könnukökur sem allir geta gert - UPPSKRIFTIR Það er leikur einn að búa sér til köku í könnu ef löngunin í sætindi nær yfirhöndinni. 26. júní 2014 11:30 Gómsæt vegan-súkkulaðimjólk - UPPSKRIFT Mjög einfalt að búa þessa til. 9. júlí 2014 13:30 Frískandi og falleg vatnsmelónusúpa - UPPSKRIFT Lítil sem engin fyrirhöfn og ljúffengt bragð. 16. júlí 2014 12:00 Unaðslegar engiferkökur - UPPSKRIFT Bragðgóður og ljúffengur eftirréttur. 18. júlí 2014 11:00 Grænn og vænn þeytingur - UPPSKRIFT Gæti ekki verið einfaldara. 21. júní 2014 10:00 Bláberjamúffur með chia-fræjum - UPPSKRIFT Ljúffengar hvaða tíma dags sem er. 26. júní 2014 18:00 Kaffihristingur - UPPSKRIFT Tilvalinn á fallegum sumardögum. 23. júní 2014 18:00 Hvítvínssangría - UPPSKRIFT Einfalt, svalandi og ofsalega gott. 30. júní 2014 17:30 Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Ljúffeng berjabomba sem klikkar seint - UPPSKRIFT Þessi kaka er tilvalin í gleðskapinn í sumarblíðunni. 15. júlí 2014 11:00
Hindberja- og rjómaostamúffur - UPPSKRIFT Einfaldur og ljúffengur eftirréttur eða millimál. 24. júní 2014 21:00
Súraldin- og pistasíuhnetumúffur - UPPSKRIFT Einfaldar múffur sem eru sætar undir tönn. 7. júlí 2014 17:00
Hressandi sumarkokteill - UPPSKRIFT Drykkurinn Tequila Paloma er tilvalinn í sumarteitið. 25. júní 2014 23:00
Kolla bakar Sylvíuköku - UPPSKRIFT Eva Laufey sótti Kolbrúnu Björnsdóttur fjölmiðlakonu heim í þættinum Höfðingjar heim að sækja. 1. júlí 2014 15:30
Könnukökur sem allir geta gert - UPPSKRIFTIR Það er leikur einn að búa sér til köku í könnu ef löngunin í sætindi nær yfirhöndinni. 26. júní 2014 11:30
Frískandi og falleg vatnsmelónusúpa - UPPSKRIFT Lítil sem engin fyrirhöfn og ljúffengt bragð. 16. júlí 2014 12:00