Nýta breska ríkisstyrki til að reisa vindmyllur Kristján Már Unnarsson skrifar 3. júlí 2014 15:00 Breska ríkið greiðir 2/3 hluta með því að tryggja lágmarksverð fyrir raforkuna. Fréttablaðið/AP Vindmyllunum, sem norsku ríkisfyrirtækin Statoil og Statkraft hafa ákveðið að reisa undan ströndum Norfolk í Bretlandi, er tryggður risavaxinn ríkisstyrkur. Vindmyllugarðurinn, sem Vísir greindi frá í fyrradag, verður fyrsta verkefnið sem fær stuðning í gegnum nýtt styrkjakerfi sem bresk stjórnvöld hafa komið á fót til að ýta undir notkun endurnýjanlegra orkugjafa. Í frétt norska Aftenposten kemur fram að breska ríkið tryggir Statoil og Statkraft ákveðið lágmarksverð fyrir orkuna í 15 ár, sem svarar 27 krónum íslenskum fyrir kílóvattstund í heildsölu. Það verð er í dag um það bil þrefalt hærra en markaðsverð fyrir raforku í Bretlandi og sjö- til áttfalt hærra en það verð sem fyrirtækin gætu búist við að fá fyrir raforkuna ef þau seldu hana til Skandinavíu. Mismuninn á markaðsverði og lágmarksverðinu greiðir breska ríkið.Stavanger Aftenblad, sem einnig fjallar um málið, segir að breska ríkið tryggi norsku vindmyllunum þannig tekjur á næstu fimmtán árum sem svarar 730 milljörðum íslenskra króna. Heildarfjárfestingin er talin nema 270 milljörðum króna. Sama styrkjakerfi er talið geta tryggt umtalsverðan hagnað af raforkusölu frá Íslandi til Bretlandseyja um sæstreng. Tengdar fréttir Ræðir sæstreng við breskan kollega sinn Ragnheiður Elín Árnadóttir ræðir við orkumálaráðherra Bretlands um sæstrengsverkefnið í næsta mánuði. Ráðherra vill að forræði verkefnisins færist alfarið til stjórnvalda. Vinna verkefnastjórnar Rammaáætlunar veldur henni vonbrigðum. 22. febrúar 2014 09:00 Fjármögnun raforkusæstrengs komin á fullan skrið Fjármögnun sæstrengs milli Íslands og Bretlands er komin á fullan skrið og er leidd af breskum fjárfestum og fyrrverandi orkumálaráðherra Bretlands. Framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá Landsvirkjun segir að beðið sé eftir samkomulagi stjórnvalda þessara landa. 17. maí 2014 21:11 Norðmenn fjárfesta í vindorku í Bretlandi Norsku ríkisfyrirtækin Statoil og Statkraft hafa ákveðið að reisa 67 vindmyllur úti fyrir ströndum Norfolk í Bretlandi. 1. júlí 2014 17:15 Rætt við fjárfesta um lagningu raforkusæstrengs til Bretlands Breskur fjárfestir, Edi Truell, vinnur nú að því að afla fjár hjá fjárfestum til þess að leggja sæstreng frá Íslandi til Bretlands sem flutt getur nægilegt rafmagn til að skaffa tveimur milljónum heimila orku. 10. febrúar 2014 07:37 Vilja sæstrenginn fyrir 2020, fjárfestar mjög áhugasamir Þróunarstjóri helsta raforkufyrirtækis Bretlands segir að sæstrengur milli Íslands og Bretlands geti verið tilbúinn innan sjö ára og hvetur stjórnvöld ríkjanna til að hefja nú þegar formlegar viðræður um verkefnið. 4. desember 2013 19:45 Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Vindmyllunum, sem norsku ríkisfyrirtækin Statoil og Statkraft hafa ákveðið að reisa undan ströndum Norfolk í Bretlandi, er tryggður risavaxinn ríkisstyrkur. Vindmyllugarðurinn, sem Vísir greindi frá í fyrradag, verður fyrsta verkefnið sem fær stuðning í gegnum nýtt styrkjakerfi sem bresk stjórnvöld hafa komið á fót til að ýta undir notkun endurnýjanlegra orkugjafa. Í frétt norska Aftenposten kemur fram að breska ríkið tryggir Statoil og Statkraft ákveðið lágmarksverð fyrir orkuna í 15 ár, sem svarar 27 krónum íslenskum fyrir kílóvattstund í heildsölu. Það verð er í dag um það bil þrefalt hærra en markaðsverð fyrir raforku í Bretlandi og sjö- til áttfalt hærra en það verð sem fyrirtækin gætu búist við að fá fyrir raforkuna ef þau seldu hana til Skandinavíu. Mismuninn á markaðsverði og lágmarksverðinu greiðir breska ríkið.Stavanger Aftenblad, sem einnig fjallar um málið, segir að breska ríkið tryggi norsku vindmyllunum þannig tekjur á næstu fimmtán árum sem svarar 730 milljörðum íslenskra króna. Heildarfjárfestingin er talin nema 270 milljörðum króna. Sama styrkjakerfi er talið geta tryggt umtalsverðan hagnað af raforkusölu frá Íslandi til Bretlandseyja um sæstreng.
Tengdar fréttir Ræðir sæstreng við breskan kollega sinn Ragnheiður Elín Árnadóttir ræðir við orkumálaráðherra Bretlands um sæstrengsverkefnið í næsta mánuði. Ráðherra vill að forræði verkefnisins færist alfarið til stjórnvalda. Vinna verkefnastjórnar Rammaáætlunar veldur henni vonbrigðum. 22. febrúar 2014 09:00 Fjármögnun raforkusæstrengs komin á fullan skrið Fjármögnun sæstrengs milli Íslands og Bretlands er komin á fullan skrið og er leidd af breskum fjárfestum og fyrrverandi orkumálaráðherra Bretlands. Framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá Landsvirkjun segir að beðið sé eftir samkomulagi stjórnvalda þessara landa. 17. maí 2014 21:11 Norðmenn fjárfesta í vindorku í Bretlandi Norsku ríkisfyrirtækin Statoil og Statkraft hafa ákveðið að reisa 67 vindmyllur úti fyrir ströndum Norfolk í Bretlandi. 1. júlí 2014 17:15 Rætt við fjárfesta um lagningu raforkusæstrengs til Bretlands Breskur fjárfestir, Edi Truell, vinnur nú að því að afla fjár hjá fjárfestum til þess að leggja sæstreng frá Íslandi til Bretlands sem flutt getur nægilegt rafmagn til að skaffa tveimur milljónum heimila orku. 10. febrúar 2014 07:37 Vilja sæstrenginn fyrir 2020, fjárfestar mjög áhugasamir Þróunarstjóri helsta raforkufyrirtækis Bretlands segir að sæstrengur milli Íslands og Bretlands geti verið tilbúinn innan sjö ára og hvetur stjórnvöld ríkjanna til að hefja nú þegar formlegar viðræður um verkefnið. 4. desember 2013 19:45 Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Ræðir sæstreng við breskan kollega sinn Ragnheiður Elín Árnadóttir ræðir við orkumálaráðherra Bretlands um sæstrengsverkefnið í næsta mánuði. Ráðherra vill að forræði verkefnisins færist alfarið til stjórnvalda. Vinna verkefnastjórnar Rammaáætlunar veldur henni vonbrigðum. 22. febrúar 2014 09:00
Fjármögnun raforkusæstrengs komin á fullan skrið Fjármögnun sæstrengs milli Íslands og Bretlands er komin á fullan skrið og er leidd af breskum fjárfestum og fyrrverandi orkumálaráðherra Bretlands. Framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá Landsvirkjun segir að beðið sé eftir samkomulagi stjórnvalda þessara landa. 17. maí 2014 21:11
Norðmenn fjárfesta í vindorku í Bretlandi Norsku ríkisfyrirtækin Statoil og Statkraft hafa ákveðið að reisa 67 vindmyllur úti fyrir ströndum Norfolk í Bretlandi. 1. júlí 2014 17:15
Rætt við fjárfesta um lagningu raforkusæstrengs til Bretlands Breskur fjárfestir, Edi Truell, vinnur nú að því að afla fjár hjá fjárfestum til þess að leggja sæstreng frá Íslandi til Bretlands sem flutt getur nægilegt rafmagn til að skaffa tveimur milljónum heimila orku. 10. febrúar 2014 07:37
Vilja sæstrenginn fyrir 2020, fjárfestar mjög áhugasamir Þróunarstjóri helsta raforkufyrirtækis Bretlands segir að sæstrengur milli Íslands og Bretlands geti verið tilbúinn innan sjö ára og hvetur stjórnvöld ríkjanna til að hefja nú þegar formlegar viðræður um verkefnið. 4. desember 2013 19:45