Grænt te - hollt eða heilsuspillandi? Rikka skrifar 8. júlí 2014 09:00 Grænt te Mynd/Getty Einar S. Björnsson meltingarlæknir á Landspítalanum kom í viðtal í Bítið í gærmorgun og ræddi við þau Gulla og Huldu um græna tedrykkju.Hann nefndi að drykkja á grænu tei í hófi væri í góðu lagi en þó séu einstaklingar sem séu viðkvæmir fyrir vissum efnum í græna teinu sem og “green tea extracti” sem oft er notað í fæðubótarefni eða sett í töfluform. Þessir einstaklingar eru í áhættuhópi fyrir áunninn lifrarskaða. Einar nefndi einnig að í raun væri kaffi ef til vill betra fyrir þá sem eru með viðkvæma lifur og væri fyrirbyggjandi fyrir lifrarsjúkdóma.Viðtalið við Einar má finna í heild sinni hér. Heilsa Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið
Einar S. Björnsson meltingarlæknir á Landspítalanum kom í viðtal í Bítið í gærmorgun og ræddi við þau Gulla og Huldu um græna tedrykkju.Hann nefndi að drykkja á grænu tei í hófi væri í góðu lagi en þó séu einstaklingar sem séu viðkvæmir fyrir vissum efnum í græna teinu sem og “green tea extracti” sem oft er notað í fæðubótarefni eða sett í töfluform. Þessir einstaklingar eru í áhættuhópi fyrir áunninn lifrarskaða. Einar nefndi einnig að í raun væri kaffi ef til vill betra fyrir þá sem eru með viðkvæma lifur og væri fyrirbyggjandi fyrir lifrarsjúkdóma.Viðtalið við Einar má finna í heild sinni hér.
Heilsa Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið