Orkubitar- frábærir milli mála Rikka skrifar 9. júlí 2014 13:29 Frábærir bitar milli mála Mynd/Rikka Orkubitarnir eru tilvaldir til að narta í á milli mála eða þegar sykurlöngun gerir vart við sig. Orkubitar 250 g döðlur 50 g ósætt kakó 60 g chia fræ 1 msk kókosolía 1/2 tsk kanill 1/2 tsk vanilludropar 50 g hýðislausar möndlur, saxaðar 50 g pekanhnetur, saxaðar 50 g þurrkuð trönuber 1/2 tsk rifinn appelsínubörkur örlítið sjávarsaltMaukið döðlurnar í matvinnsluvél, bætið kakói, chia fræum, kókosolíu, kanil og vanilludropum saman og blandið vel. Bætið hentunum saman við og "blandið þær gróft saman" við döðlumaukið.Handhrærið trönuberin, appelsínubörkin og saltið saman við. Mótið litlar kúlur úr deiginu og geymið í kæli eða frysti. Heilsa Mest lesið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Menning Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Risa endurkoma eftir áratug í dvala Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Bókamarkaðurinn færir sig um set Menning Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira
Orkubitarnir eru tilvaldir til að narta í á milli mála eða þegar sykurlöngun gerir vart við sig. Orkubitar 250 g döðlur 50 g ósætt kakó 60 g chia fræ 1 msk kókosolía 1/2 tsk kanill 1/2 tsk vanilludropar 50 g hýðislausar möndlur, saxaðar 50 g pekanhnetur, saxaðar 50 g þurrkuð trönuber 1/2 tsk rifinn appelsínubörkur örlítið sjávarsaltMaukið döðlurnar í matvinnsluvél, bætið kakói, chia fræum, kókosolíu, kanil og vanilludropum saman og blandið vel. Bætið hentunum saman við og "blandið þær gróft saman" við döðlumaukið.Handhrærið trönuberin, appelsínubörkin og saltið saman við. Mótið litlar kúlur úr deiginu og geymið í kæli eða frysti.
Heilsa Mest lesið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Menning Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Risa endurkoma eftir áratug í dvala Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Bókamarkaðurinn færir sig um set Menning Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira