Láttu í þér heyra! Rikka skrifar 30. júní 2014 12:00 Hefur þú skoðun? Mynd/skjámynd Ný vefsíða um heilbrigðismál á Íslandi hefur litið dagsins ljós. Vefsíðan er sett á laggirnar í þeim tilgangi að hugmyndir almennings um heilbrigðiskerfið líti dagsins ljós á opinberum vettvangi. Á vefsíðunni er upplagt að setja fram hugmyndir um úrbætur á heilbrigðissviðinu og jafnvel hvar skóinn kreppir. ,,Mikilvægt er að rödd almennings heyrist vel og skýrt og að á síðunni verði til vettvangur skoðanaskipta og hugmyndabanki sem hægt sé að vinna með. Slíkt hefur gefist afar vel í öðrum verkefnum og vonumst við til að almenningur, fagfólk og stjórnvöld geti átt uppbyggilegt samtal á þessum vef." segir Teitur Guðmundsson, læknir og aðstandandi vefsíðunnar. Stefnt er svo að því að taka saman og leggja fram tillögurnar sem koma fram á síðunni og koma til stjórnvalda þann 1. október 2014. Við hvetjum því alla sem að hafa skoðun á málinu að láta í sér heyra.Hér geturðu látið þína skoðun í ljós og skoðað aðrar Heilsa Mest lesið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum Lífið Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist
Ný vefsíða um heilbrigðismál á Íslandi hefur litið dagsins ljós. Vefsíðan er sett á laggirnar í þeim tilgangi að hugmyndir almennings um heilbrigðiskerfið líti dagsins ljós á opinberum vettvangi. Á vefsíðunni er upplagt að setja fram hugmyndir um úrbætur á heilbrigðissviðinu og jafnvel hvar skóinn kreppir. ,,Mikilvægt er að rödd almennings heyrist vel og skýrt og að á síðunni verði til vettvangur skoðanaskipta og hugmyndabanki sem hægt sé að vinna með. Slíkt hefur gefist afar vel í öðrum verkefnum og vonumst við til að almenningur, fagfólk og stjórnvöld geti átt uppbyggilegt samtal á þessum vef." segir Teitur Guðmundsson, læknir og aðstandandi vefsíðunnar. Stefnt er svo að því að taka saman og leggja fram tillögurnar sem koma fram á síðunni og koma til stjórnvalda þann 1. október 2014. Við hvetjum því alla sem að hafa skoðun á málinu að láta í sér heyra.Hér geturðu látið þína skoðun í ljós og skoðað aðrar
Heilsa Mest lesið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum Lífið Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist