Hvítvínssangría
1 bolli ananas, saxaður1 bolli mangó, saxað
1 appelsína, sneidd
1/2 bolli vodka
1 flaska hvítvín
1 bolli kókosvatn
Blandið öllum hráefnum saman í stórri könnu. Leyfið þessu að vera í tvo klukkutíma inní ísskáp áður en drykkurinn er borinn fram. Hellið í falleg glös með ísmolum og skreytið með ávöxtum.
Fengið hér.