Bílskúrinn: Harmleikur heimsmeistarans Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 24. júní 2014 20:52 Mercedes liðið fagnar eftir austurríska kappaksturinn Vísir/Getty Keppnin á Red Bull Ring brautinni í Austurríki var athyglisverð fyrir margt. Hvað kom fyrir Red Bull, hvernig er stemmingin hjá Mercedes og hvernig stóðst Williams áhlaup Mercedes? Þessum og mörgum fleiri spurningum er svarað í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi.RB10 bíll Vettel kominn inn í bílskúr á meðan á keppninni stóð.Vísir/GettyHarmsaga heimamannannaRed Bull Ring er heimavöllur Red Bull liðsins. Í þriðja skipti á tímabilinu lauk Sebastian Vettel ekki keppni. Eftir að hafa misst afl á fyrsta hring keppninnar hætti fjórfaldi heimsmeistarinn keppni á hring 35. Það gerði hann til að spara vélina og vélahluti, en hann hefur þegar notað töluvert af leyfilegum heildarkvóta tímabilsins og aðeins átta keppnum af nítján lokið. „Við hættum til að setja stytta ekki líf vélarinnar meira,“ sagði Christian Horner liðsstjóri Red Bull eftir keppnina. „Vélarnar eru af skornum skammti í ár og þetta gefur okkur tækifæri til að aka meira á föstudögum. Þetta var því af skipulags ástæðum sem við hættum keppni,“ bætti Horner við.Daniel Ricciardo lauk keppni í áttunda sæti, hann hóf keppni í fimmta sæti. Hann náði í fjögur stig fyrir Red Bull liðið sem ætlaði sér eflaust meira á sinni eigin braut. Ricciardo, sem vann síðustu keppni hefur eflaust ekki verið kátur með að enda í áttunda sæti á heimavelli.Hamilton var líklega ekki að leika sér að því að kalla fram gul flögg í tímatökunni.Vísir/GettyVoru mistök Hamilton í tímatökunni tilviljun?Í tímatökunni fyrir keppnina gerði Lewis Hamilton mistök í síðustu tilraun sinni til að ná ráspól. Þar sem liðsfélagi hans hjá Mercedes, Nico Rosberg kom aðvífandi, einnig í sinni síðustu tilraun til að ná ráspól. Mistök Hamilton urðu til þess að gulum flöggum var veifað, þá varð Rosberg að hægja á sér til að valda ekki slysi. Einhverjum þótti atvikið minna á gríðarlega umdeilt atvik í Mónakó kappakstrinum, þar sem mistök Rosberg komu í veg fyrir að Hamilton gæti hugsanlega náð ráspól. Hamilton til varnar má þó benda á að hann hafði ekki náð að setja tíma í loka lotunni vegna þess að fyrri tími hans var ógiltur af dómurum keppninnar. Hamilton fór þá út fyrir brautina í beygju átta og þótti dómurunum hann græða á því og þá ber að dæma af honum tímann. Líklega voru því mistök Hamilton ekki viljandi til að trufla Rosberg. Rosberg ræsti þriðji en Hamilton níundi. Hamilton fylgdi þó slakri tímatöku eftir með afbragðs ræsingu og hring í kjölfar hennar. Hann komst í fjórða sæti úr því níunda á fyrsta hring keppninnar.Hefur Ferrari snúið baki við Raikkonen?Vísir/GettyEr Kimi Raikkonen áhyggjufullur?Finninn hjá Ferrari segir að sér hafi verið skipa að hægja á sér og kæla bremsurnar eftir tvo hringi í keppninni. Ísmaðurinn er ekki vanur að tjá sig mikið en faldi ekki óánægju sína eftir keppnina. „Já við misstum (afl) en einnig glímdi ég við bremsuvandamál eftir tvo hringi, mér var sagt að kæla bremsurnar,“ sagði Kimi Raikkonen. „Ég reyndi að berjast aftur við mennina fyrir framan mig og þá fyrir aftan mig en það er erfitt þegar þú ert beðin um að hægja á þér eftir tvo hringi,“ sagði Raikkonen sem var allt annað en sáttur við Ferrari liðið eftir keppnina. „Þessi atriði eiga ekki að klikka og við veðrum að laga þau. Við getum ekki farið af stað í keppni og hægt á okkur strax á þriðja hring vegna vandamála eins og þessara. Við erum ekki nógu snöggir til að geta misst tíma í svona yfir höfuð svo vonandi tekst okkur að laga þetta með meiri vinnu,“ sagði Raikkonen að lokum.Hefði Bottas hugsanlega fagnað sigri með betri keppnisáætlun?Vísir/GettyKostuðu herfræðimistök Williams liðið sigurinn?Þegar kom að fyrstu þjúnustuhléum keppninnar fóru Mercedesmenn á undan Williams liðinu. Eftir að Hamilton og Rosberg fengu ferskt gúmmí undir bílinn gátu þeir ekið mun hraðar. Hraði þeirra eftir þjónustuhlé var nægur til að snúa á Williams menn og komast fram úr þeim með vel útfærðri áætlun.Claire Williams, liðsstjóri Williams liðsins sagði eftir keppnina að enn væri of langt í Mercedes liðið til að nokkur gæti ógnað þeim. Samkvæmt Claire Williams var liðið að hugsa um eigin hag og gerði sér ekki vonir um sigur. Liðið vildi einungis tryggja sér sem flest stig úr keppninn. Williams liðið komst upp í fimmta sæti, upp fyrir McLaren í stigakeppni bílasmiða með þriðja og fjórða sætinu í Austurríki.Voru þjónustuhléin dýrkeypt fyrir Hamilton?Vísir/GettyKostuðu þjónustuhlé Hamilton fyrsta sætið?Þau tvö þjónustuhlé sem Hamilton tók voru samtals 1,9 sekúndum hægari en þau tvö sem Rosberg tók í keppninni. Ef fyrri stoppin hefðu verið eins hefði Hamilton komist fram úr Valtteri Bottas á Williams. Hamilton náði fram úr Felipe Massa á Williams, þrátt fyrir langt þjónustuhlé. Hann hefði komið út á brautina nær Rosberg en hann gerði, hugsanlega fyrir framan liðsfélagann. „Þeir áttu í einhverjum vandræðum með að koma vinstra framdekkinu á í öðru stoppana og ég held að í fyrra stoppinu hafi ég verið lengi af stað. Í heildina tapaði ég tveim sekúndum í þjónustuhléum. Svo verðmætur tími, en það hefði ekki dugað til að koma mér í fyrsta sæti,“ sagði Hamilton. Samsæriskenningar náði samstundis flugi á samfélagsmiðlum en Hamilton sló á þær sjálfur. Hann sagðist líklega þurfa að skoða staðsetningu sína í rammanum betur. Hann ætlar að fara yfir það með liðinu hvernig hann staðsetur bílinn í þjónustuhléi. Formúla Tengdar fréttir Mercedes menn skiptu með sér föstudagsæfingunum Nico Rosberg á Mercedes varð fljótastur á fyrri æfingu dagsins en liðsfélagi hans Lewis Hamilton varð fljótastur á seinni æfingu dagsins. 20. júní 2014 21:30 Raikkonen: Ekki fleiri tilviljanakenndir snúningar Kimi Raikkonen hefur átt í ítrekuðum vandræðum með að halda Ferrari bíl sínum í skefjum í beygjum á tímabilinu. Ótt og títt virðist bíllinn snúast án nokkurrar teljandi ástæðu. Raikkonen telur að nú sé liðið búið að finna lausnina á vandanum. 19. júní 2014 21:44 Nico Rosberg fyrstur í mark í Austurríki Nico Rosberg vann keppnina í Austurríki, liðsfélagi hans Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel hætti keppni. 22. júní 2014 13:35 Rosberg á ráspól í Mónakó Nico Rosberg náði ráspól í mikilvægustu tímatöku tímabilsins. Lewis Hamilton varð annar og Daniel Ricciardo varð þriðji. Brautin í Mónakó er mjög þröng og því erfitt að taka framúr. Þess vegna skiptir tímatakn í Mónakó meira máli en aðrar tímatökur. 24. maí 2014 13:05 Daniel Ricciardo vann í Kanada Daniel Ricciardo vann gríðarlega spennandi kappakstur í Kanada. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji. 8. júní 2014 19:47 Samantekt frá austurríska kappakstrinum í formúlu 1 Stöð 2 Sport sýndi beint frá Formúlu 1 kappakstrinum í Austurríki í dag og eftir kappaksturinn var farið yfir það helsta sem gerðist í keppninni í dag. Nú er hægt að sjá Samantektarþáttinn hér inn á Vísi. 22. júní 2014 15:35 Felipe Massa á ráspól í Austurríki Felipe Massa varð fyrstur til að stöðva ráspólaröð Mercedes liðsins. Liðsfélagi hans Valtteri Bottas var annar og Nico Rosberg varð þriðji. 21. júní 2014 12:45 Rosberg: Ég hef sálfræðilegt forskot á Hamilton Nico Rosberg telur að hann hafi nú sálfræðilegt forskot á lisðfélaga sinn hjá Mercedes, Lewis Hamilton. Rosberg telur að hann hafi snúið taflinu við þegar hann náði 22 stiga forskoti á Hamilton í síðustu keppni. 19. júní 2014 10:00 Ricciardo kom fyrstur í mark | Myndband Daniel Ricciardo varð hlutskarpastur í Formúlu 1 kappakstri gærdagsins sem fór fram í Kanada. Þetta var hans fyrsti sigur í keppninni, en hann ekur fyrir Mercedes. 9. júní 2014 09:00 Bílskúrinn: Veislan í Kanada Kanadíski kappaksturinn í ár einkenndist af drama og skakkaföllum. Dramatíkin náði nýjum hæðum og Mercedes vann ekki. 10. júní 2014 07:00 Bílskúrinn: Hamilton og Rosberg ekki lengur vinir Mónakó kappaksturinn fór fram í gær og dramatíkin náði nýjum hæðum. Mercedes liðið hefur unnið allar keppnir tímabilsins. 26. maí 2014 22:00 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Keppnin á Red Bull Ring brautinni í Austurríki var athyglisverð fyrir margt. Hvað kom fyrir Red Bull, hvernig er stemmingin hjá Mercedes og hvernig stóðst Williams áhlaup Mercedes? Þessum og mörgum fleiri spurningum er svarað í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi.RB10 bíll Vettel kominn inn í bílskúr á meðan á keppninni stóð.Vísir/GettyHarmsaga heimamannannaRed Bull Ring er heimavöllur Red Bull liðsins. Í þriðja skipti á tímabilinu lauk Sebastian Vettel ekki keppni. Eftir að hafa misst afl á fyrsta hring keppninnar hætti fjórfaldi heimsmeistarinn keppni á hring 35. Það gerði hann til að spara vélina og vélahluti, en hann hefur þegar notað töluvert af leyfilegum heildarkvóta tímabilsins og aðeins átta keppnum af nítján lokið. „Við hættum til að setja stytta ekki líf vélarinnar meira,“ sagði Christian Horner liðsstjóri Red Bull eftir keppnina. „Vélarnar eru af skornum skammti í ár og þetta gefur okkur tækifæri til að aka meira á föstudögum. Þetta var því af skipulags ástæðum sem við hættum keppni,“ bætti Horner við.Daniel Ricciardo lauk keppni í áttunda sæti, hann hóf keppni í fimmta sæti. Hann náði í fjögur stig fyrir Red Bull liðið sem ætlaði sér eflaust meira á sinni eigin braut. Ricciardo, sem vann síðustu keppni hefur eflaust ekki verið kátur með að enda í áttunda sæti á heimavelli.Hamilton var líklega ekki að leika sér að því að kalla fram gul flögg í tímatökunni.Vísir/GettyVoru mistök Hamilton í tímatökunni tilviljun?Í tímatökunni fyrir keppnina gerði Lewis Hamilton mistök í síðustu tilraun sinni til að ná ráspól. Þar sem liðsfélagi hans hjá Mercedes, Nico Rosberg kom aðvífandi, einnig í sinni síðustu tilraun til að ná ráspól. Mistök Hamilton urðu til þess að gulum flöggum var veifað, þá varð Rosberg að hægja á sér til að valda ekki slysi. Einhverjum þótti atvikið minna á gríðarlega umdeilt atvik í Mónakó kappakstrinum, þar sem mistök Rosberg komu í veg fyrir að Hamilton gæti hugsanlega náð ráspól. Hamilton til varnar má þó benda á að hann hafði ekki náð að setja tíma í loka lotunni vegna þess að fyrri tími hans var ógiltur af dómurum keppninnar. Hamilton fór þá út fyrir brautina í beygju átta og þótti dómurunum hann græða á því og þá ber að dæma af honum tímann. Líklega voru því mistök Hamilton ekki viljandi til að trufla Rosberg. Rosberg ræsti þriðji en Hamilton níundi. Hamilton fylgdi þó slakri tímatöku eftir með afbragðs ræsingu og hring í kjölfar hennar. Hann komst í fjórða sæti úr því níunda á fyrsta hring keppninnar.Hefur Ferrari snúið baki við Raikkonen?Vísir/GettyEr Kimi Raikkonen áhyggjufullur?Finninn hjá Ferrari segir að sér hafi verið skipa að hægja á sér og kæla bremsurnar eftir tvo hringi í keppninni. Ísmaðurinn er ekki vanur að tjá sig mikið en faldi ekki óánægju sína eftir keppnina. „Já við misstum (afl) en einnig glímdi ég við bremsuvandamál eftir tvo hringi, mér var sagt að kæla bremsurnar,“ sagði Kimi Raikkonen. „Ég reyndi að berjast aftur við mennina fyrir framan mig og þá fyrir aftan mig en það er erfitt þegar þú ert beðin um að hægja á þér eftir tvo hringi,“ sagði Raikkonen sem var allt annað en sáttur við Ferrari liðið eftir keppnina. „Þessi atriði eiga ekki að klikka og við veðrum að laga þau. Við getum ekki farið af stað í keppni og hægt á okkur strax á þriðja hring vegna vandamála eins og þessara. Við erum ekki nógu snöggir til að geta misst tíma í svona yfir höfuð svo vonandi tekst okkur að laga þetta með meiri vinnu,“ sagði Raikkonen að lokum.Hefði Bottas hugsanlega fagnað sigri með betri keppnisáætlun?Vísir/GettyKostuðu herfræðimistök Williams liðið sigurinn?Þegar kom að fyrstu þjúnustuhléum keppninnar fóru Mercedesmenn á undan Williams liðinu. Eftir að Hamilton og Rosberg fengu ferskt gúmmí undir bílinn gátu þeir ekið mun hraðar. Hraði þeirra eftir þjónustuhlé var nægur til að snúa á Williams menn og komast fram úr þeim með vel útfærðri áætlun.Claire Williams, liðsstjóri Williams liðsins sagði eftir keppnina að enn væri of langt í Mercedes liðið til að nokkur gæti ógnað þeim. Samkvæmt Claire Williams var liðið að hugsa um eigin hag og gerði sér ekki vonir um sigur. Liðið vildi einungis tryggja sér sem flest stig úr keppninn. Williams liðið komst upp í fimmta sæti, upp fyrir McLaren í stigakeppni bílasmiða með þriðja og fjórða sætinu í Austurríki.Voru þjónustuhléin dýrkeypt fyrir Hamilton?Vísir/GettyKostuðu þjónustuhlé Hamilton fyrsta sætið?Þau tvö þjónustuhlé sem Hamilton tók voru samtals 1,9 sekúndum hægari en þau tvö sem Rosberg tók í keppninni. Ef fyrri stoppin hefðu verið eins hefði Hamilton komist fram úr Valtteri Bottas á Williams. Hamilton náði fram úr Felipe Massa á Williams, þrátt fyrir langt þjónustuhlé. Hann hefði komið út á brautina nær Rosberg en hann gerði, hugsanlega fyrir framan liðsfélagann. „Þeir áttu í einhverjum vandræðum með að koma vinstra framdekkinu á í öðru stoppana og ég held að í fyrra stoppinu hafi ég verið lengi af stað. Í heildina tapaði ég tveim sekúndum í þjónustuhléum. Svo verðmætur tími, en það hefði ekki dugað til að koma mér í fyrsta sæti,“ sagði Hamilton. Samsæriskenningar náði samstundis flugi á samfélagsmiðlum en Hamilton sló á þær sjálfur. Hann sagðist líklega þurfa að skoða staðsetningu sína í rammanum betur. Hann ætlar að fara yfir það með liðinu hvernig hann staðsetur bílinn í þjónustuhléi.
Formúla Tengdar fréttir Mercedes menn skiptu með sér föstudagsæfingunum Nico Rosberg á Mercedes varð fljótastur á fyrri æfingu dagsins en liðsfélagi hans Lewis Hamilton varð fljótastur á seinni æfingu dagsins. 20. júní 2014 21:30 Raikkonen: Ekki fleiri tilviljanakenndir snúningar Kimi Raikkonen hefur átt í ítrekuðum vandræðum með að halda Ferrari bíl sínum í skefjum í beygjum á tímabilinu. Ótt og títt virðist bíllinn snúast án nokkurrar teljandi ástæðu. Raikkonen telur að nú sé liðið búið að finna lausnina á vandanum. 19. júní 2014 21:44 Nico Rosberg fyrstur í mark í Austurríki Nico Rosberg vann keppnina í Austurríki, liðsfélagi hans Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel hætti keppni. 22. júní 2014 13:35 Rosberg á ráspól í Mónakó Nico Rosberg náði ráspól í mikilvægustu tímatöku tímabilsins. Lewis Hamilton varð annar og Daniel Ricciardo varð þriðji. Brautin í Mónakó er mjög þröng og því erfitt að taka framúr. Þess vegna skiptir tímatakn í Mónakó meira máli en aðrar tímatökur. 24. maí 2014 13:05 Daniel Ricciardo vann í Kanada Daniel Ricciardo vann gríðarlega spennandi kappakstur í Kanada. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji. 8. júní 2014 19:47 Samantekt frá austurríska kappakstrinum í formúlu 1 Stöð 2 Sport sýndi beint frá Formúlu 1 kappakstrinum í Austurríki í dag og eftir kappaksturinn var farið yfir það helsta sem gerðist í keppninni í dag. Nú er hægt að sjá Samantektarþáttinn hér inn á Vísi. 22. júní 2014 15:35 Felipe Massa á ráspól í Austurríki Felipe Massa varð fyrstur til að stöðva ráspólaröð Mercedes liðsins. Liðsfélagi hans Valtteri Bottas var annar og Nico Rosberg varð þriðji. 21. júní 2014 12:45 Rosberg: Ég hef sálfræðilegt forskot á Hamilton Nico Rosberg telur að hann hafi nú sálfræðilegt forskot á lisðfélaga sinn hjá Mercedes, Lewis Hamilton. Rosberg telur að hann hafi snúið taflinu við þegar hann náði 22 stiga forskoti á Hamilton í síðustu keppni. 19. júní 2014 10:00 Ricciardo kom fyrstur í mark | Myndband Daniel Ricciardo varð hlutskarpastur í Formúlu 1 kappakstri gærdagsins sem fór fram í Kanada. Þetta var hans fyrsti sigur í keppninni, en hann ekur fyrir Mercedes. 9. júní 2014 09:00 Bílskúrinn: Veislan í Kanada Kanadíski kappaksturinn í ár einkenndist af drama og skakkaföllum. Dramatíkin náði nýjum hæðum og Mercedes vann ekki. 10. júní 2014 07:00 Bílskúrinn: Hamilton og Rosberg ekki lengur vinir Mónakó kappaksturinn fór fram í gær og dramatíkin náði nýjum hæðum. Mercedes liðið hefur unnið allar keppnir tímabilsins. 26. maí 2014 22:00 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Mercedes menn skiptu með sér föstudagsæfingunum Nico Rosberg á Mercedes varð fljótastur á fyrri æfingu dagsins en liðsfélagi hans Lewis Hamilton varð fljótastur á seinni æfingu dagsins. 20. júní 2014 21:30
Raikkonen: Ekki fleiri tilviljanakenndir snúningar Kimi Raikkonen hefur átt í ítrekuðum vandræðum með að halda Ferrari bíl sínum í skefjum í beygjum á tímabilinu. Ótt og títt virðist bíllinn snúast án nokkurrar teljandi ástæðu. Raikkonen telur að nú sé liðið búið að finna lausnina á vandanum. 19. júní 2014 21:44
Nico Rosberg fyrstur í mark í Austurríki Nico Rosberg vann keppnina í Austurríki, liðsfélagi hans Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel hætti keppni. 22. júní 2014 13:35
Rosberg á ráspól í Mónakó Nico Rosberg náði ráspól í mikilvægustu tímatöku tímabilsins. Lewis Hamilton varð annar og Daniel Ricciardo varð þriðji. Brautin í Mónakó er mjög þröng og því erfitt að taka framúr. Þess vegna skiptir tímatakn í Mónakó meira máli en aðrar tímatökur. 24. maí 2014 13:05
Daniel Ricciardo vann í Kanada Daniel Ricciardo vann gríðarlega spennandi kappakstur í Kanada. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji. 8. júní 2014 19:47
Samantekt frá austurríska kappakstrinum í formúlu 1 Stöð 2 Sport sýndi beint frá Formúlu 1 kappakstrinum í Austurríki í dag og eftir kappaksturinn var farið yfir það helsta sem gerðist í keppninni í dag. Nú er hægt að sjá Samantektarþáttinn hér inn á Vísi. 22. júní 2014 15:35
Felipe Massa á ráspól í Austurríki Felipe Massa varð fyrstur til að stöðva ráspólaröð Mercedes liðsins. Liðsfélagi hans Valtteri Bottas var annar og Nico Rosberg varð þriðji. 21. júní 2014 12:45
Rosberg: Ég hef sálfræðilegt forskot á Hamilton Nico Rosberg telur að hann hafi nú sálfræðilegt forskot á lisðfélaga sinn hjá Mercedes, Lewis Hamilton. Rosberg telur að hann hafi snúið taflinu við þegar hann náði 22 stiga forskoti á Hamilton í síðustu keppni. 19. júní 2014 10:00
Ricciardo kom fyrstur í mark | Myndband Daniel Ricciardo varð hlutskarpastur í Formúlu 1 kappakstri gærdagsins sem fór fram í Kanada. Þetta var hans fyrsti sigur í keppninni, en hann ekur fyrir Mercedes. 9. júní 2014 09:00
Bílskúrinn: Veislan í Kanada Kanadíski kappaksturinn í ár einkenndist af drama og skakkaföllum. Dramatíkin náði nýjum hæðum og Mercedes vann ekki. 10. júní 2014 07:00
Bílskúrinn: Hamilton og Rosberg ekki lengur vinir Mónakó kappaksturinn fór fram í gær og dramatíkin náði nýjum hæðum. Mercedes liðið hefur unnið allar keppnir tímabilsins. 26. maí 2014 22:00