Landsframleiðsla í Bandaríkjunum dregst saman um 2,9% Randver Kári Randversson skrifar 25. júní 2014 16:46 Vísir/Getty Verg landsframleiðsla í Bandaríkjunum dróst saman um 2,9% á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Það er mesti samdráttur í bandaríska hagkerfinu í fimm ár. BBC greinir frá þessu. Á fyrstu þremur mánuðum þess árs dróst landsframleiðsla saman um 2,9% í Bandaríkjunum. Þetta er lakari niðurstaða en fyrstu áætlanir gerðu ráð fyrir, þar sem spáð var 1% samdrætti. Hagfræðingar vestanhafs búast þó við að hagkerfið rétti úr kútnum á öðrum ársfjórðungi þessa árs. Helsta skýringin á samdrættinum á fyrsta ársfjórðungi er sögð vera sú að einkaneysla, sem stendur undir um tveimur þriðju hlutum hagvaxtar í Bandaríkjunum, jókst minna en spáð hafði verið. Aðeins varð um 1% aukning í einkaneyslu en spár gerðu ráð fyrir 3,1% aukningu. Einnig er talið að óvanalega kalt veðurfar í vetur hafi haft þar áhrif. Þá varð meiri samdráttur í útflutningi en búist hafði verið við. Útflutningur dróst saman um 8,9%, meðan spár gerðu ráð fyrir 6% samdrætti. Mest lesið Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Verg landsframleiðsla í Bandaríkjunum dróst saman um 2,9% á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Það er mesti samdráttur í bandaríska hagkerfinu í fimm ár. BBC greinir frá þessu. Á fyrstu þremur mánuðum þess árs dróst landsframleiðsla saman um 2,9% í Bandaríkjunum. Þetta er lakari niðurstaða en fyrstu áætlanir gerðu ráð fyrir, þar sem spáð var 1% samdrætti. Hagfræðingar vestanhafs búast þó við að hagkerfið rétti úr kútnum á öðrum ársfjórðungi þessa árs. Helsta skýringin á samdrættinum á fyrsta ársfjórðungi er sögð vera sú að einkaneysla, sem stendur undir um tveimur þriðju hlutum hagvaxtar í Bandaríkjunum, jókst minna en spáð hafði verið. Aðeins varð um 1% aukning í einkaneyslu en spár gerðu ráð fyrir 3,1% aukningu. Einnig er talið að óvanalega kalt veðurfar í vetur hafi haft þar áhrif. Þá varð meiri samdráttur í útflutningi en búist hafði verið við. Útflutningur dróst saman um 8,9%, meðan spár gerðu ráð fyrir 6% samdrætti.
Mest lesið Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira