Dóttir þeirra, Blue Ivy, tveggja ára, kemur einnig við sögu í myndbandinu.
Myndbandið vakti mikla lukku meðal áhorfenda enda sást í fyrsta sinn í brúðkaupskjól söngkonunnar.
Meðal gesta á þessum fyrstu tónleikum af sextán var Kelly Rowland, sem var með Beyoncé í hljómsveitinni Destiny's Child, og eiginmaður hennar, Tim Witherspoon.