Hefði átt að stöðva Perez fyrir áreksturinn Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 11. júní 2014 09:30 Perez eftir áreksturinn við Massa Vísir/AFP Rob Smedleytelur að Force India hefði átt að láta Sergio Perez hætta keppni áður en áraksturinn varð vegna bremsuvandræða. Smedley sem er yfirmaður þróunarmála hjá Williams liðinu og fyrrum keppnisverkfræðingur Felipe Massa var óánægður með háttsemi Force India liðsins. Dómarar úrskurðuðu að Perez væri ábyrgur fyrir árekstrinum og verður hann færður aftur um fimm sæti á ráslínu í næstu keppni. Smedley telur að sökin liggji hjá Force India, liðið hefði átt að koma í veg fyrir atvikið. Liðið hefði átt að kalla Perez á þjónustusvæðið og hætta keppni. „Allt frá hring 67 töluðu þeir um að vera ekki með neinar bremsur að aftan. Þá heyrðum við talstöðvarskilaboðin en það gæti verið að þau hafi farið í loftið fyrr,“ sagði Smedley. „Perez sagðist ekki vera með neinar bremsur að aftan en liðið hvatti hann til þess að halda áfram. Aðeins ef hann gæti ekki haldið áfram var honum bent að koma á þjónustusvæðið,“ sagði Rob Smedley.„Hvers vegna þú lætur bílinn þá vera áfram úti með þetta vandamál er mér smá ráðgáta. Í okkar tilfelli var það Valtteri og við sögðum honum að hægja á sér, spara bremsurnar og vélina, sérstaklega bremsurnar því annars getur skapast hætta. Við urðum að hægja á og tapa stigum,“ sagði Smedley sem var allt annað en sáttur við ákvörðun Force India að láta Perez halda áfram. „Lewis Hamilton, vegna véla og bremsuvandamála, varð að stöðva bílinn og það er maður sem er að berjast um heimsmeistaratitil. Ég er pínu pirraður svo ég segi ekki meira yfir þessu,“ sagði Smedley að lokum. Formúla Tengdar fréttir Daniel Ricciardo vann í Kanada Daniel Ricciardo vann gríðarlega spennandi kappakstur í Kanada. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji. 8. júní 2014 19:47 Ricciardo kom fyrstur í mark | Myndband Daniel Ricciardo varð hlutskarpastur í Formúlu 1 kappakstri gærdagsins sem fór fram í Kanada. Þetta var hans fyrsti sigur í keppninni, en hann ekur fyrir Mercedes. 9. júní 2014 09:00 Bílskúrinn: Veislan í Kanada Kanadíski kappaksturinn í ár einkenndist af drama og skakkaföllum. Dramatíkin náði nýjum hæðum og Mercedes vann ekki. 10. júní 2014 07:00 Massa er þakklátur fyrir að hafa verið hafnað af Ferrari Felipe Massa viðurkennir að hann sé þakklátur fyrir ákvörðun Ferrari að skipta honum út fyrir Kimi Raikkonen. Hann hefur fundið sig vel hjá Williams. 29. maí 2014 13:30 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Rob Smedleytelur að Force India hefði átt að láta Sergio Perez hætta keppni áður en áraksturinn varð vegna bremsuvandræða. Smedley sem er yfirmaður þróunarmála hjá Williams liðinu og fyrrum keppnisverkfræðingur Felipe Massa var óánægður með háttsemi Force India liðsins. Dómarar úrskurðuðu að Perez væri ábyrgur fyrir árekstrinum og verður hann færður aftur um fimm sæti á ráslínu í næstu keppni. Smedley telur að sökin liggji hjá Force India, liðið hefði átt að koma í veg fyrir atvikið. Liðið hefði átt að kalla Perez á þjónustusvæðið og hætta keppni. „Allt frá hring 67 töluðu þeir um að vera ekki með neinar bremsur að aftan. Þá heyrðum við talstöðvarskilaboðin en það gæti verið að þau hafi farið í loftið fyrr,“ sagði Smedley. „Perez sagðist ekki vera með neinar bremsur að aftan en liðið hvatti hann til þess að halda áfram. Aðeins ef hann gæti ekki haldið áfram var honum bent að koma á þjónustusvæðið,“ sagði Rob Smedley.„Hvers vegna þú lætur bílinn þá vera áfram úti með þetta vandamál er mér smá ráðgáta. Í okkar tilfelli var það Valtteri og við sögðum honum að hægja á sér, spara bremsurnar og vélina, sérstaklega bremsurnar því annars getur skapast hætta. Við urðum að hægja á og tapa stigum,“ sagði Smedley sem var allt annað en sáttur við ákvörðun Force India að láta Perez halda áfram. „Lewis Hamilton, vegna véla og bremsuvandamála, varð að stöðva bílinn og það er maður sem er að berjast um heimsmeistaratitil. Ég er pínu pirraður svo ég segi ekki meira yfir þessu,“ sagði Smedley að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Daniel Ricciardo vann í Kanada Daniel Ricciardo vann gríðarlega spennandi kappakstur í Kanada. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji. 8. júní 2014 19:47 Ricciardo kom fyrstur í mark | Myndband Daniel Ricciardo varð hlutskarpastur í Formúlu 1 kappakstri gærdagsins sem fór fram í Kanada. Þetta var hans fyrsti sigur í keppninni, en hann ekur fyrir Mercedes. 9. júní 2014 09:00 Bílskúrinn: Veislan í Kanada Kanadíski kappaksturinn í ár einkenndist af drama og skakkaföllum. Dramatíkin náði nýjum hæðum og Mercedes vann ekki. 10. júní 2014 07:00 Massa er þakklátur fyrir að hafa verið hafnað af Ferrari Felipe Massa viðurkennir að hann sé þakklátur fyrir ákvörðun Ferrari að skipta honum út fyrir Kimi Raikkonen. Hann hefur fundið sig vel hjá Williams. 29. maí 2014 13:30 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Daniel Ricciardo vann í Kanada Daniel Ricciardo vann gríðarlega spennandi kappakstur í Kanada. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji. 8. júní 2014 19:47
Ricciardo kom fyrstur í mark | Myndband Daniel Ricciardo varð hlutskarpastur í Formúlu 1 kappakstri gærdagsins sem fór fram í Kanada. Þetta var hans fyrsti sigur í keppninni, en hann ekur fyrir Mercedes. 9. júní 2014 09:00
Bílskúrinn: Veislan í Kanada Kanadíski kappaksturinn í ár einkenndist af drama og skakkaföllum. Dramatíkin náði nýjum hæðum og Mercedes vann ekki. 10. júní 2014 07:00
Massa er þakklátur fyrir að hafa verið hafnað af Ferrari Felipe Massa viðurkennir að hann sé þakklátur fyrir ákvörðun Ferrari að skipta honum út fyrir Kimi Raikkonen. Hann hefur fundið sig vel hjá Williams. 29. maí 2014 13:30