Súperfæði: Acai ber Anna Birgis skrifar 3. júní 2014 17:00 Acai ber Vísir/Getty Acai ber eru það sem kallast súperfæði. Þessi ber innihalda tíu sinnum meira af andoxunarefnum en önnur ber eða ávextir. Í Brasilíu eru þau kölluð „beauty berry“ því þau hafa svo marga kosti sem láta þér líða vel að innan sem utan. Andoxunarefnin, amino sýrurnar og omega fitusýrurnar í Acai berjum hægja á öldrunarferli líkamans. Acai ber innihalda einnig flest öll vítamín og steinefni sem aðrir ávextir hafa og hafa einnig einstakt efni sem finnst ekki í neinum öðrum ávöxtum eða berjum í heiminum. Það kemur líka á óvart en þetta litla ber inniheldur fleiri grömm af próteini en egg. Acai ber eru afar góð fyrir hárið, húðina og neglur. Mest lesið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Fimmtán árum fagnað í sólinni Lífið Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Menning Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira
Acai ber eru það sem kallast súperfæði. Þessi ber innihalda tíu sinnum meira af andoxunarefnum en önnur ber eða ávextir. Í Brasilíu eru þau kölluð „beauty berry“ því þau hafa svo marga kosti sem láta þér líða vel að innan sem utan. Andoxunarefnin, amino sýrurnar og omega fitusýrurnar í Acai berjum hægja á öldrunarferli líkamans. Acai ber innihalda einnig flest öll vítamín og steinefni sem aðrir ávextir hafa og hafa einnig einstakt efni sem finnst ekki í neinum öðrum ávöxtum eða berjum í heiminum. Það kemur líka á óvart en þetta litla ber inniheldur fleiri grömm af próteini en egg. Acai ber eru afar góð fyrir hárið, húðina og neglur.
Mest lesið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Fimmtán árum fagnað í sólinni Lífið Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Menning Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira