Nýtt myndband frá Gretu Salóme Gunnar Leó Pálsson skrifar 4. júní 2014 15:30 „Þetta er svona sumarnostalgíu lag sem boðar sól og sumar,“ segir tónlistarkonan Greta Salóme Stefánsdóttir, en hún var að senda frá sér nýtt lag sem ber nafnið, Lifnar aftur við. Lagið var samið fyrir um mánuði síðan en Daði Birgisson sá um upptökur og er pródúsent lagsins. Hér á Vísi frumsýnir Greta Salóme nýtt tónlistarmyndband er unnið af fyrirtækinu Silent og sá Eiríkur Þór Hafdal um upptökur og vinnslu. Lag og texti er eftir Gretu Salóme en hún er með einvalalið hljóðfæraleikara með sér í laginu. Greta Salóme er á leiðinni í frí í karíbahafið. „Ég ætla að heimsækja nokkrar breskar jómfrúreyjar og jafnvel skella mér aðeins í sólbað, ef veður leyfir,“ segir Greta Salóme og hlær. Hún kemur svo heim í eina viku eftir fríið, en skundar svo að stað á nýjan leik út, því hún hefur náð sér í spennandi tónlistarsamning á erlendri grundu. Mest lesið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Hannes í víking með gamansama glæpamynd Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
„Þetta er svona sumarnostalgíu lag sem boðar sól og sumar,“ segir tónlistarkonan Greta Salóme Stefánsdóttir, en hún var að senda frá sér nýtt lag sem ber nafnið, Lifnar aftur við. Lagið var samið fyrir um mánuði síðan en Daði Birgisson sá um upptökur og er pródúsent lagsins. Hér á Vísi frumsýnir Greta Salóme nýtt tónlistarmyndband er unnið af fyrirtækinu Silent og sá Eiríkur Þór Hafdal um upptökur og vinnslu. Lag og texti er eftir Gretu Salóme en hún er með einvalalið hljóðfæraleikara með sér í laginu. Greta Salóme er á leiðinni í frí í karíbahafið. „Ég ætla að heimsækja nokkrar breskar jómfrúreyjar og jafnvel skella mér aðeins í sólbað, ef veður leyfir,“ segir Greta Salóme og hlær. Hún kemur svo heim í eina viku eftir fríið, en skundar svo að stað á nýjan leik út, því hún hefur náð sér í spennandi tónlistarsamning á erlendri grundu.
Mest lesið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Hannes í víking með gamansama glæpamynd Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira