Raunveruleikastjarna leikur Whitney Houston Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 9. júní 2014 18:23 Yaya DaCosta, sem tók þátt í þriðju seríu af raunveruleikaþáttunum America's Next Top Model hefur verið valin til að leika söngkonuna heitnu Whitney Houston í nýrri kvikmynd, I Will Always Love You: The Whitney Houston Story. Yaya lenti í öðru sæti í America's Next Top Model en hún hefur getið sér gott orð í leiklistarbransanum síðan þá og leikið meðal annars í kvikmyndunum The Butler og Tron: Legacy. Leikkonan Angela Bassett leikstýrir myndinni um Whitney sem frumsýnd verður á næsta ári. Í myndinni verður meðal annars fjallað um ástarsamband söngkonunnar og tónlistarmannsins Bobby Brown en samband þeirra var afar stormasamt. Tengdar fréttir Fjölskylda Whitney Houston brjáluð yfir sjónvarpsmynd Fjölskylda Whitney Houston heitinnar er ekki hrifin af þeirri hugmynd að sjónvarpsstöðin Lifetime ætli sér framleiða kvikmynd byggða á lífi söngkonunnar. 26. maí 2014 17:00 Whitney Houston minnst í dag Tvö ár eru í dag frá ótímabærum dauða stjörnunnar. Hér er stiklað á stóru. 11. febrúar 2014 16:30 Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Yaya DaCosta, sem tók þátt í þriðju seríu af raunveruleikaþáttunum America's Next Top Model hefur verið valin til að leika söngkonuna heitnu Whitney Houston í nýrri kvikmynd, I Will Always Love You: The Whitney Houston Story. Yaya lenti í öðru sæti í America's Next Top Model en hún hefur getið sér gott orð í leiklistarbransanum síðan þá og leikið meðal annars í kvikmyndunum The Butler og Tron: Legacy. Leikkonan Angela Bassett leikstýrir myndinni um Whitney sem frumsýnd verður á næsta ári. Í myndinni verður meðal annars fjallað um ástarsamband söngkonunnar og tónlistarmannsins Bobby Brown en samband þeirra var afar stormasamt.
Tengdar fréttir Fjölskylda Whitney Houston brjáluð yfir sjónvarpsmynd Fjölskylda Whitney Houston heitinnar er ekki hrifin af þeirri hugmynd að sjónvarpsstöðin Lifetime ætli sér framleiða kvikmynd byggða á lífi söngkonunnar. 26. maí 2014 17:00 Whitney Houston minnst í dag Tvö ár eru í dag frá ótímabærum dauða stjörnunnar. Hér er stiklað á stóru. 11. febrúar 2014 16:30 Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Fjölskylda Whitney Houston brjáluð yfir sjónvarpsmynd Fjölskylda Whitney Houston heitinnar er ekki hrifin af þeirri hugmynd að sjónvarpsstöðin Lifetime ætli sér framleiða kvikmynd byggða á lífi söngkonunnar. 26. maí 2014 17:00
Whitney Houston minnst í dag Tvö ár eru í dag frá ótímabærum dauða stjörnunnar. Hér er stiklað á stóru. 11. febrúar 2014 16:30