Evrópusambandið ræðir viðskiptaþvinganir gagnvart Rússum Randver Kári Randversson skrifar 26. maí 2014 16:08 Mögulegar hertar viðskiptaþvinganir gagnvart Rússum verða ræddar á vettvangi Evrópusambandsins á morgun. Visir/Stefán Auknar viðskiptaþvinganir gagnvart Rússum er meðal þess sem leiðtogar Evrópusambandsins munu ræða á fundi í Brussel á morgun. Reuters greinir frá þessu. Fari svo að framkvæmd forsetakosninganna í Úkraínu verði talin aðfinnsluverð vegna afskipta Rússa, mun Evrópusambandið íhuga að herða refsiaðgerðir sínar gagnvart Rússum. Ekki hefur verið ákveðið hversu langt þvingunaraðgerðir myndu ganga. Vægustu tillögurnar fela í sér innflutningshöft á rússneskar munaðarvörur á borð við demanta, góðmálma, loðfeldi, vodka og kavíar, og útflutningshöft til Rússlands á vörur eins og áburð, efnablöndur, dekk og farartæki. Þær tillögur sem lengst ganga gera ráð fyrir þvingunum á fjármagnsmörkuðum, bann á nýjar fjárfestingar í Rússlandi, og jafnvel algjört bann á innflutning á gasi og olíuvörum frá Rússlandi. Óvíst er þó hvort ríki Evrópusambandsins nái samkomulagi um að frekari viðskiptaþvinganir gagnvart Rússum. Ríki á borð við Ítalíu, Þýskaland og Grikkland, sem hafa sterk viðskiptatengsl við Rússland, óttast þær neikvæðu afleiðingar sem það gæti haft á sinn efnahag. Mest lesið Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Auknar viðskiptaþvinganir gagnvart Rússum er meðal þess sem leiðtogar Evrópusambandsins munu ræða á fundi í Brussel á morgun. Reuters greinir frá þessu. Fari svo að framkvæmd forsetakosninganna í Úkraínu verði talin aðfinnsluverð vegna afskipta Rússa, mun Evrópusambandið íhuga að herða refsiaðgerðir sínar gagnvart Rússum. Ekki hefur verið ákveðið hversu langt þvingunaraðgerðir myndu ganga. Vægustu tillögurnar fela í sér innflutningshöft á rússneskar munaðarvörur á borð við demanta, góðmálma, loðfeldi, vodka og kavíar, og útflutningshöft til Rússlands á vörur eins og áburð, efnablöndur, dekk og farartæki. Þær tillögur sem lengst ganga gera ráð fyrir þvingunum á fjármagnsmörkuðum, bann á nýjar fjárfestingar í Rússlandi, og jafnvel algjört bann á innflutning á gasi og olíuvörum frá Rússlandi. Óvíst er þó hvort ríki Evrópusambandsins nái samkomulagi um að frekari viðskiptaþvinganir gagnvart Rússum. Ríki á borð við Ítalíu, Þýskaland og Grikkland, sem hafa sterk viðskiptatengsl við Rússland, óttast þær neikvæðu afleiðingar sem það gæti haft á sinn efnahag.
Mest lesið Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira