Heilsan og hundarnir Rikka skrifar 27. maí 2014 13:56 Mynd/GettyImages Hundar hafa fylgt okkur mannfólkinu frá örófi alda og telja vísindamenn líkur á því að við værum hreinlega ekki til án þeirra hjálpar. Nýjar rannsóknir sýna svo fram á að regluleg nærvera við hund styrki heilsuna. Breska sjónvarpsstöðin BBC sýndi fyrir stuttu frábæra heimildarmynd um uppruna hundins og tengingu hans við manninn. Í myndinni er rætt bæði við hundaeigendur og þá sem standa á bakvið rannsókn um tengingu hunda og góðrar heilsu mannsins. Þetta er heimildarmynd sem að þeir sem að elska hunda eða eru að hugsa um að fá sér hund ættu ekki að láta framhjá sér fara. Heimildarmyndina má finna hér. Heilsa Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist
Hundar hafa fylgt okkur mannfólkinu frá örófi alda og telja vísindamenn líkur á því að við værum hreinlega ekki til án þeirra hjálpar. Nýjar rannsóknir sýna svo fram á að regluleg nærvera við hund styrki heilsuna. Breska sjónvarpsstöðin BBC sýndi fyrir stuttu frábæra heimildarmynd um uppruna hundins og tengingu hans við manninn. Í myndinni er rætt bæði við hundaeigendur og þá sem standa á bakvið rannsókn um tengingu hunda og góðrar heilsu mannsins. Þetta er heimildarmynd sem að þeir sem að elska hunda eða eru að hugsa um að fá sér hund ættu ekki að láta framhjá sér fara. Heimildarmyndina má finna hér.
Heilsa Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist